Síða 1 af 1

örgjörvi

Sent: Mán 13. Jún 2011 17:38
af TheGuffiGeir
ég á pc leikjatölvu og mig langar að runna battlefield bad company 2, ég þarf nýjan örgjörva til þess, núna er ég með AMD Athlon(tm) II X2 250 Processor. Mæliði með eitthverju?

Re: örgjörvi

Sent: Mán 13. Jún 2011 17:43
af MatroX
hvaða móðurborð ertu með?

Re: örgjörvi

Sent: Mán 13. Jún 2011 17:48
af Klaufi
MatroX skrifaði:hvaða móðurborð ertu með?


Og af forvitni, hvaða minni og skjákort?

Re: örgjörvi

Sent: Mán 13. Jún 2011 17:52
af einarhr
fá sér Phenom 955 eða 965 Quadcore, fer eftir hverju þú tímir. Fer svo eftir móðurborði hvort það styðji 6 core og þá td 1055T eða 1090T

Re: örgjörvi

Sent: Mán 13. Jún 2011 17:54
af einarhr
klaufi skrifaði:
MatroX skrifaði:hvaða móðurborð ertu með?


Og af forvitni, hvaða minni og skjákort?


:happy

Re: örgjörvi

Sent: Mán 13. Jún 2011 20:45
af GuðjónR
ÉG mæli með lýsandi titlum.