Síða 1 af 1

Uppfærsla á örgjörva, minni og borði

Sent: Sun 12. Jún 2011 19:20
af kallikukur
Núna er maður að raka in cashiola og farinn að horfa til tölvunnar.
Ég er búinn að setja saman smá pakka hjá Kísilda (öll min tölvuviðskipti fara fram í kísildal.(punktur)) og væri gjarnan til í nokkur álit.´
Ég er ekkert að fikta í overclocking eða neitt þannig ég spila bara tölvuleiki og horfi á bíómyndir í tölvunni svo mér er alveg sama um hve mikið overclock capability er og þannig :)
Svo hérna er pakkinn :

Örgjörvi -> er að pæla í þessum http://kisildalur.is/?p=2&id=1631 en hver er samt munurinn á honum og þessum http://kisildalur.is/?p=2&id=1708

Minni -> held nú að þessi séu frekar sollid http://kisildalur.is/?p=2&id=1667

Móðurborð -> ég veit ekkert um móðurborð en las á minninu að minnið passi vel við p67 svo ég valdi til þetta http://kisildalur.is/?p=2&id=1741

Að lokum þá hef ég verið að pæla í hvort það breyti nokkru hvernig skjákort maður er með þegar það kemur að þessum móðurborðum?
ég meina ég er núna með ati kort og ætla sennilega að skipta yfir í nvidia á næsta ári og mun ég þá þurfa að skipta um eitthvað af þessu eða er ég bara að rugla eitthvað :?

Re: Uppfærsla á örgjörva, minni og borði

Sent: Sun 12. Jún 2011 20:15
af audiophile
Munurinn er að það er hægt að overclocka K örgjörvann en ekki hinn. Það er einfaldasta í heimi að overclocka þessa nýju Intel örgjörva að það er bara heimska að fá sér ekki K örgjörva. Þó þú komir aldrei til með að overclocka sjálfur, þá ertu allavega með örgjörva sem verður auðveldara að selja seinna ef þú vilt uppfæra aftur.

Re: Uppfærsla á örgjörva, minni og borði

Sent: Þri 14. Jún 2011 16:30
af kallikukur
aiit, en hvað segja menn um þetta móðurborð ?

Re: Uppfærsla á örgjörva, minni og borði

Sent: Þri 14. Jún 2011 16:42
af mercury
asrock eru að gera ágætis hluti en ég myndi frekar fara í gigabyte eða asus borð.

Re: Uppfærsla á örgjörva, minni og borði

Sent: Mið 15. Jún 2011 16:16
af kallikukur
Ok eftir að gremslast eitthvað fyrir þá er ég búinn að setja þetta saman

örgjörvi: http://kisildalur.is/?p=2&id=1708

minni: http://kisildalur.is/?p=2&id=1667

Móðurborð: http://www.buy.is/product.php?id_product=9207742

og þá er það bara aðal spurningin , mun þetta passa í þennan kassa http://kisildalur.is/?p=2&id=1411?

Re: Uppfærsla á örgjörva, minni og borði

Sent: Mið 15. Jún 2011 20:09
af audiophile
Lítur vel út. Annars eru ASrock alveg flott borð og hafa gott orð á sér. Þetta borð http://kisildalur.is/?p=2&id=1634 fær t.d. góða dóma á flestum síðum og gott feedback á Newegg. Ég allavegi stefni á þetta borð á næstunni og ég hef alltaf verið Gigabyte maður.

Re: Uppfærsla á örgjörva, minni og borði

Sent: Mið 15. Jún 2011 20:28
af jakub
mjög gott borð uppá það sem þú ætar að gera með það, og fínasta minni fyrir leiki. Já þetta kemmst inní kassann hjá þér :) og Nei, það skiptir ekki máli hvort þú setur nvidia eða ati/amd skjákort á það :)

Re: Uppfærsla á örgjörva, minni og borði

Sent: Mið 15. Jún 2011 21:20
af marri87
Hef ekki heyrt neitt slæmt um ASrock móðurborðin, eina svona sem ég get bent á að ef þú hefur í huga að fá þér 2 skjákort þá er asus borðið það eina sem bíður upp á það. Annars verður þetta ekkert nema flott uppfærsla