Uppfærsla á örgjörva, minni og borði

Skjámynd

Höfundur
kallikukur
has spoken...
Póstar: 198
Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 00:05
Reputation: 22
Staðsetning: grafarvogur
Staða: Ótengdur

Uppfærsla á örgjörva, minni og borði

Pósturaf kallikukur » Sun 12. Jún 2011 19:20

Núna er maður að raka in cashiola og farinn að horfa til tölvunnar.
Ég er búinn að setja saman smá pakka hjá Kísilda (öll min tölvuviðskipti fara fram í kísildal.(punktur)) og væri gjarnan til í nokkur álit.´
Ég er ekkert að fikta í overclocking eða neitt þannig ég spila bara tölvuleiki og horfi á bíómyndir í tölvunni svo mér er alveg sama um hve mikið overclock capability er og þannig :)
Svo hérna er pakkinn :

Örgjörvi -> er að pæla í þessum http://kisildalur.is/?p=2&id=1631 en hver er samt munurinn á honum og þessum http://kisildalur.is/?p=2&id=1708

Minni -> held nú að þessi séu frekar sollid http://kisildalur.is/?p=2&id=1667

Móðurborð -> ég veit ekkert um móðurborð en las á minninu að minnið passi vel við p67 svo ég valdi til þetta http://kisildalur.is/?p=2&id=1741

Að lokum þá hef ég verið að pæla í hvort það breyti nokkru hvernig skjákort maður er með þegar það kemur að þessum móðurborðum?
ég meina ég er núna með ati kort og ætla sennilega að skipta yfir í nvidia á næsta ári og mun ég þá þurfa að skipta um eitthvað af þessu eða er ég bara að rugla eitthvað :?


i5 2500k | P8P67 PRO | 8gb Mushkin ddr3 1600Mhz | force3d HD 4870 | 750GB | Realtek ALC883 (7.1)

Skjámynd

audiophile
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1614
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 149
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla á örgjörva, minni og borði

Pósturaf audiophile » Sun 12. Jún 2011 20:15

Munurinn er að það er hægt að overclocka K örgjörvann en ekki hinn. Það er einfaldasta í heimi að overclocka þessa nýju Intel örgjörva að það er bara heimska að fá sér ekki K örgjörva. Þó þú komir aldrei til með að overclocka sjálfur, þá ertu allavega með örgjörva sem verður auðveldara að selja seinna ef þú vilt uppfæra aftur.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

Höfundur
kallikukur
has spoken...
Póstar: 198
Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 00:05
Reputation: 22
Staðsetning: grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla á örgjörva, minni og borði

Pósturaf kallikukur » Þri 14. Jún 2011 16:30

aiit, en hvað segja menn um þetta móðurborð ?


i5 2500k | P8P67 PRO | 8gb Mushkin ddr3 1600Mhz | force3d HD 4870 | 750GB | Realtek ALC883 (7.1)

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3458
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla á örgjörva, minni og borði

Pósturaf mercury » Þri 14. Jún 2011 16:42

asrock eru að gera ágætis hluti en ég myndi frekar fara í gigabyte eða asus borð.



Skjámynd

Höfundur
kallikukur
has spoken...
Póstar: 198
Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 00:05
Reputation: 22
Staðsetning: grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla á örgjörva, minni og borði

Pósturaf kallikukur » Mið 15. Jún 2011 16:16

Ok eftir að gremslast eitthvað fyrir þá er ég búinn að setja þetta saman

örgjörvi: http://kisildalur.is/?p=2&id=1708

minni: http://kisildalur.is/?p=2&id=1667

Móðurborð: http://www.buy.is/product.php?id_product=9207742

og þá er það bara aðal spurningin , mun þetta passa í þennan kassa http://kisildalur.is/?p=2&id=1411?


i5 2500k | P8P67 PRO | 8gb Mushkin ddr3 1600Mhz | force3d HD 4870 | 750GB | Realtek ALC883 (7.1)

Skjámynd

audiophile
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1614
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 149
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla á örgjörva, minni og borði

Pósturaf audiophile » Mið 15. Jún 2011 20:09

Lítur vel út. Annars eru ASrock alveg flott borð og hafa gott orð á sér. Þetta borð http://kisildalur.is/?p=2&id=1634 fær t.d. góða dóma á flestum síðum og gott feedback á Newegg. Ég allavegi stefni á þetta borð á næstunni og ég hef alltaf verið Gigabyte maður.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

jakub
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Sun 28. Nóv 2010 02:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla á örgjörva, minni og borði

Pósturaf jakub » Mið 15. Jún 2011 20:28

mjög gott borð uppá það sem þú ætar að gera með það, og fínasta minni fyrir leiki. Já þetta kemmst inní kassann hjá þér :) og Nei, það skiptir ekki máli hvort þú setur nvidia eða ati/amd skjákort á það :)




marri87
Fiktari
Póstar: 96
Skráði sig: Þri 14. Des 2004 17:43
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla á örgjörva, minni og borði

Pósturaf marri87 » Mið 15. Jún 2011 21:20

Hef ekki heyrt neitt slæmt um ASrock móðurborðin, eina svona sem ég get bent á að ef þú hefur í huga að fá þér 2 skjákort þá er asus borðið það eina sem bíður upp á það. Annars verður þetta ekkert nema flott uppfærsla