Síða 1 af 1

Verðhugmynd á pakka ;)

Sent: Lau 11. Jún 2011 21:22
af guttalingur
Ókey er með þennan pakka og vill fá lower-upper rangeið ssé 30-40k eða 40-50k ....


Skjár: 24" Benc G2222HDL - nýr - 2'gja vikna - enn í ábyrgð
Lyklaborð-mús: HP ps/2 sett
Speaker: Creative inspire 5.1 5100 (Effectively 2.1 þarsem kaupandi vill ekki gott hljóð)

*PC*

CPU: P4 2.8GHZ
GPU : Geforce 6800GT AGP
HDD - Nýr 1TB seagate XXX.12
Ram: 2GB DDR
DVD : LG DVD-RW
PSU: Nýr 700W intertech

PCI:
2X creative soundblaster hljóðkort
1X WIFI G/B turbo something 104MB/S

Re: Verðhugmynd á pakka ;)

Sent: Lau 11. Jún 2011 21:56
af guttalingur
Eftirfarandi er í ábyrgð:

Skjár
HDD
PSU

Re: Verðhugmynd á pakka ;)

Sent: Lau 11. Jún 2011 21:56
af guttalingur
Eftirfarandi er í ábyrgð:

Skjár
HDD
PSU

Re: Verðhugmynd á pakka ;)

Sent: Lau 11. Jún 2011 22:52
af gummih
hahahh er þessi aflgjafi ekkert overkill? :sleezyjoe

Re: Verðhugmynd á pakka ;)

Sent: Lau 11. Jún 2011 22:57
af guttalingur
gummih skrifaði:hahahh er þessi aflgjafi ekkert overkill? :sleezyjoe


Hann vildi geta uppfært seinna þannig að stór HDD og PSU/CASE er a must

Re: Verðhugmynd á pakka ;)

Sent: Lau 11. Jún 2011 23:00
af worghal
uppfært seinna ?
hann ætti að uppfæra núna úr AGP :?

Re: Verðhugmynd á pakka ;)

Sent: Lau 11. Jún 2011 23:02
af guttalingur
worghal skrifaði:uppfært seinna ?
hann ætti að uppfæra núna úr AGP :?


Ég spyr ekki spurninga set þetta bara saman O:)

Re: Verðhugmynd á pakka ;)

Sent: Lau 11. Jún 2011 23:11
af kobbi keppz
Skjár: 24" Benc G2222HDL - nýr - 2'gja vikna - enn í ábyrgð

G2222HDL er 22" skjár ekki 24" ;)

Re: Verðhugmynd á pakka ;)

Sent: Lau 11. Jún 2011 23:21
af KristinnK
Varðandi 700W aflgjafa, skoðaðu þennan link bara til að fá einhverja hugmynd um hversu mikið afl venjuleg ný tölva dregur. Jafnvel með Intel Core i7-980X yfirklukkaðann í 3.73 GHz, dregur öll tölvan (total system draw) sem mest 430 W í Metro 2033. Og það með þessi nýju GeForce skjákort, sem eru álíka sparneyt og monster truck. Það væri miklu gáfulegra að láta í tölvuna vandaðan ~500W aflgjafa (t.d. Antec TP New eða Corsair HX).

Annars held ég 2.8 GHz P4 sé ekki nógu öflugur. T.d. gæti skjákortið ráðið jafnvel við leiki eins og CoD4 á native resolution skjásins, ef öll Details eru sett í Low, en örgjörvinn dugir ekki til. Hægt er að skrúfa niður grafík til að hennta eldri skjákortum, en lítið er hægt að skrúfa niður af því sem örgjörvinn gerir. Í mesta lagi getur þú tekið af ragdoll, en þá deyja menn og liggja eins og spýtur ofan á girðingum eins og í CS forðum daga.

Edit: Ég gleymdi mér svo mikið í því að predika að ég gleymdi að gefa það upp er þú baðst um. Ég keypti betra móðurborð+RAM+CPU um daginn á 4k, segjum svo 3k fyrir skjákortið. Án þess að vita hvernig þessir Intertech aflgjafar eru verðsettir myndi ég ekki segja meir en 8k fyrir aflgjafann, þótt hann sé nýr. Drifið er 2k og diskurinn 8k (því hann er nýr). Þráðlaust í PCI og hljóðkort þúsundkall hvert. Turninn væri þannig um 27 þúsund krónur. Sjálfur myndi ég samt aldrei borga 27 þúsund krónur fyrir þessa tölvu.

Re: Verðhugmynd á pakka ;)

Sent: Lau 11. Jún 2011 23:38
af gummih
aflgjafinn kostar 7k nýr

Re: Verðhugmynd á pakka ;)

Sent: Sun 12. Jún 2011 10:19
af biturk
KristinnK skrifaði:Varðandi 700W aflgjafa, skoðaðu þennan link bara til að fá einhverja hugmynd um hversu mikið afl venjuleg ný tölva dregur. Jafnvel með Intel Core i7-980X yfirklukkaðann í 3.73 GHz, dregur öll tölvan (total system draw) sem mest 430 W í Metro 2033. Og það með þessi nýju GeForce skjákort, sem eru álíka sparneyt og monster truck. Það væri miklu gáfulegra að láta í tölvuna vandaðan ~500W aflgjafa (t.d. Antec TP New eða Corsair HX).

Annars held ég 2.8 GHz P4 sé ekki nógu öflugur. T.d. gæti skjákortið ráðið jafnvel við leiki eins og CoD4 á native resolution skjásins, ef öll Details eru sett í Low, en örgjörvinn dugir ekki til. Hægt er að skrúfa niður grafík til að hennta eldri skjákortum, en lítið er hægt að skrúfa niður af því sem örgjörvinn gerir. Í mesta lagi getur þú tekið af ragdoll, en þá deyja menn og liggja eins og spýtur ofan á girðingum eins og í CS forðum daga.

Edit: Ég gleymdi mér svo mikið í því að predika að ég gleymdi að gefa það upp er þú baðst um. Ég keypti betra móðurborð+RAM+CPU um daginn á 4k, segjum svo 3k fyrir skjákortið. Án þess að vita hvernig þessir Intertech aflgjafar eru verðsettir myndi ég ekki segja meir en 8k fyrir aflgjafann, þótt hann sé nýr. Drifið er 2k og diskurinn 8k (því hann er nýr). Þráðlaust í PCI og hljóðkort þúsundkall hvert. Turninn væri þannig um 27 þúsund krónur. Sjálfur myndi ég samt aldrei borga 27 þúsund krónur fyrir þessa tölvu.



nei nei

diskurinn er svona 5 kannski 6 þúsund og aflgjafinn er svona 5 þúsund 3500 fyrir skjákort og örgjörvi og mb er svona 3500 og minnið er 3000 þannig að þetta er svona 20-25 kall myndi ég segja fyrir turninn og skjárinn er svona 18 þúsund

Re: Verðhugmynd á pakka ;)

Sent: Sun 12. Jún 2011 10:43
af guttalingur
biturk skrifaði:
KristinnK skrifaði:Varðandi 700W aflgjafa, skoðaðu þennan link bara til að fá einhverja hugmynd um hversu mikið afl venjuleg ný tölva dregur. Jafnvel með Intel Core i7-980X yfirklukkaðann í 3.73 GHz, dregur öll tölvan (total system draw) sem mest 430 W í Metro 2033. Og það með þessi nýju GeForce skjákort, sem eru álíka sparneyt og monster truck. Það væri miklu gáfulegra að láta í tölvuna vandaðan ~500W aflgjafa (t.d. Antec TP New eða Corsair HX).

Annars held ég 2.8 GHz P4 sé ekki nógu öflugur. T.d. gæti skjákortið ráðið jafnvel við leiki eins og CoD4 á native resolution skjásins, ef öll Details eru sett í Low, en örgjörvinn dugir ekki til. Hægt er að skrúfa niður grafík til að hennta eldri skjákortum, en lítið er hægt að skrúfa niður af því sem örgjörvinn gerir. Í mesta lagi getur þú tekið af ragdoll, en þá deyja menn og liggja eins og spýtur ofan á girðingum eins og í CS forðum daga.

Edit: Ég gleymdi mér svo mikið í því að predika að ég gleymdi að gefa það upp er þú baðst um. Ég keypti betra móðurborð+RAM+CPU um daginn á 4k, segjum svo 3k fyrir skjákortið. Án þess að vita hvernig þessir Intertech aflgjafar eru verðsettir myndi ég ekki segja meir en 8k fyrir aflgjafann, þótt hann sé nýr. Drifið er 2k og diskurinn 8k (því hann er nýr). Þráðlaust í PCI og hljóðkort þúsundkall hvert. Turninn væri þannig um 27 þúsund krónur. Sjálfur myndi ég samt aldrei borga 27 þúsund krónur fyrir þessa tölvu.


Takk fyrir

PS: sorry fyrir leiðinleg-heit mín á þínum þráð ;)

nei nei

diskurinn er svona 5 kannski 6 þúsund og aflgjafinn er svona 5 þúsund 3500 fyrir skjákort og örgjörvi og mb er svona 3500 og minnið er 3000 þannig að þetta er svona 20-25 kall myndi ég segja fyrir turninn og skjárinn er svona 18 þúsund