Er búinn að vera með þetta kort í svolítinn tíma og búið að standa sig vel, en mig langar að athuga hvað væri skynsamlegt sem næsta kort. Athugið að ég er ekki að leita að flottasta og besta kortinu, heldur frekar svona midrange kort í kringum 30þ sem að skýtur 4890 ref fyrir rass. Ég spila helst Bad Company 2 og mun spila Battlefield 3.
Mun svo uppfæra í haust í i5 2500k.
Langar að uppfæra úr ATI 4890.
-
audiophile
Höfundur - Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1614
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 149
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur