google chrome krassar oft ?
Sent: Fös 10. Jún 2011 14:03
er ég eini að lenda i þessu er að flakka á milli síða svo frosnar chrome svo get eg valið kill page eða wait... faranlega pirrandi ](./images/smilies/eusa_wall.gif)
](./images/smilies/eusa_wall.gif)
](./images/smilies/eusa_wall.gif)
Sphinx skrifaði:er ég eini að lenda i þessu er að flakka á milli síða svo (það er rangt að tala um að frosna, ég lofa að vanda málfar mitt annars verð ég bannaður, lengi lifi ritskoðun!) chrome svo get eg valið kill page eða wait... faranlega pirrandi

worghal skrifaði:Sphinx skrifaði:er ég eini að lenda i þessu er að flakka á milli síða svo (það er rangt að tala um að frosna, ég lofa að vanda málfar mitt annars verð ég bannaður, lengi lifi ritskoðun!) chrome svo get eg valið kill page eða wait... faranlega pirrandi
er oft að lenda í þessu á flash heavy síðum eða þegar ég er með marga tabs opið sem eru að nota flash
Sphinx skrifaði:worghal skrifaði:Sphinx skrifaði:er ég eini að lenda i þessu er að flakka á milli síða svo (það er rangt að tala um að frosna, ég lofa að vanda málfar mitt annars verð ég bannaður, lengi lifi ritskoðun!) chrome svo get eg valið kill page eða wait... faranlega pirrandi
er oft að lenda í þessu á flash heavy síðum eða þegar ég er með marga tabs opið sem eru að nota flash
já. ég er bara stundum að opna vaktina og þetta gerist.. en ég var að update-a i nýjustu útgáfuna nuna vona að þetta lagist
Leetxor skrifaði:Gerðist alltaf hjá mér en ég lagaði það.
Gerbill skrifaði:Leetxor skrifaði:Gerðist alltaf hjá mér en ég lagaði það.
oog, mættum við kannski fá að vita hvernig þú lagaðir það ?:)