Datt í hug að tékka hvort einhver af ykkur vélbúnaðargúrúum hafi lent í svipuðu, en ég var að taka eftir því áðan að það kemur svona pirrandi Ískur, eða surg .. úr skjákortinu mínu, ekki alveg hátíðnihljóð heldur eitthvað aðeins fyrir neðan í tíðnisviðinu. Er ekki svona high pitch hljóð einsog það sem kemur þegar það er að rendera eitthvað sem updateast insanely hratt (unrestricted fps, sbr gamli Minecraft án limit frames, Starcraft 2 Menu fyrir patch (sem var að drepa skjákort), etc. ég kveiki bara á vsync til að losna við það svo það pirrar mig ekkert) heldur er þetta eitthvað annað, þetta hættir ef ég slekk á skjánum eða þegar ég skipti á milli hausa á kortinu (skipti um virkan skjá). er ca 2-2.5 ára Gigabyte GTX260 kort.
Hefur einhver annar hérna lent í einhverju svipuðu ? einhverjar hugmyndir um hvað þetta gæti verið í gangi eða er þetta bara merki um að skjákortið sé að fara að "deyja" ?
. Vona að þetta hafi bara verið eitthvað tímabundið og ég hafi bara verið of fljótur á mér að halda það versta