Síða 1 af 1

Munurinn á þessum míkrafónn?

Sent: Þri 07. Jún 2011 02:42
af Output
Halló og góðan dagin vaktarar!

Útaf ég er ekkert tæknifrík eins og allir hérna þá ætla ég að spyrja ykkur hver munurin á þessum 2 míkrafónum er

http://tl.is/vara/17612

http://tl.is/vara/17609

Ég sé að einn þeirra er USB tengdur en hinn er audio jack. En ég veit ekki hvort það gerir eitthvern mun :P Svo hver haldið þið að sé betri fyrir peningin?

Fyrirfram þakkir, Output.

Re: Munurinn á þessum míkrafónn?

Sent: Þri 07. Jún 2011 02:48
af kjarribesti
EYTT

I guess i stand corrected

Re: Munurinn á þessum míkrafónn?

Sent: Þri 07. Jún 2011 03:01
af MrIce
ef þú ert að íhuga að fá þér annanhvorn þessara þá mæli ég hiklaust með þeim með USB tengið, mun skýrara hljóð og bara allt annað líf miðað við jack tengin :)

Re: Munurinn á þessum míkrafónn?

Sent: Þri 07. Jún 2011 03:17
af Plushy
Já, taktu þennan með USB, og keyptu hann frekar af @tt.is sparar 2,040 kr-.

Re: Munurinn á þessum míkrafónn?

Sent: Þri 07. Jún 2011 08:20
af hagur
Plushy skrifaði:Já, taktu þennan með USB, og keyptu hann frekar af @tt.is sparar 2,040 kr-.


Tölvulistinn, ALLTAF betra verð [-X

Re: Munurinn á þessum míkrafónn?

Sent: Þri 07. Jún 2011 12:26
af Output
Ég bý í keflavík þannig að það er ódýrara fyrir mig að kaupa hérna í tölvulistanum :P En þá kaupi ég þennan með USB. Takk fyrir hjálpina.