Kemst hd6970 í þennan kassa
Sent: Sun 05. Jún 2011 14:09
Ég er að uppfæra tölvuna mína þessa dagana og ætla meðal annars að fá mér hd6970 skjákort.
Málið er að ég er með Antec Solo Quiet Mini Tower http://www.computer.is/vorur/6578/ og ég er efins um að skjákortið passi í'ann þar sem það er frekar stórt og turnin lítill.
Vil helst geta sloppið við að kaupa nýja kassa þannig að ég verð mjög þákklátur ef einhver getur sagt mér að kortið passi í'ann, en annars væri líka fínt að vita ef það passar ekki.
Málið er að ég er með Antec Solo Quiet Mini Tower http://www.computer.is/vorur/6578/ og ég er efins um að skjákortið passi í'ann þar sem það er frekar stórt og turnin lítill.
Vil helst geta sloppið við að kaupa nýja kassa þannig að ég verð mjög þákklátur ef einhver getur sagt mér að kortið passi í'ann, en annars væri líka fínt að vita ef það passar ekki.