Síða 1 af 1

Kemst hd6970 í þennan kassa

Sent: Sun 05. Jún 2011 14:09
af Geita_Pétur
Ég er að uppfæra tölvuna mína þessa dagana og ætla meðal annars að fá mér hd6970 skjákort.
Málið er að ég er með Antec Solo Quiet Mini Tower http://www.computer.is/vorur/6578/ og ég er efins um að skjákortið passi í'ann þar sem það er frekar stórt og turnin lítill.

Vil helst geta sloppið við að kaupa nýja kassa þannig að ég verð mjög þákklátur ef einhver getur sagt mér að kortið passi í'ann, en annars væri líka fínt að vita ef það passar ekki.

Re: Kemst hd6970 í þennan kassa

Sent: Mán 13. Jún 2011 17:03
af astro
Geita_Pétur skrifaði:Ég er að uppfæra tölvuna mína þessa dagana og ætla meðal annars að fá mér hd6970 skjákort.
Málið er að ég er með Antec Solo Quiet Mini Tower http://www.computer.is/vorur/6578/ og ég er efins um að skjákortið passi í'ann þar sem það er frekar stórt og turnin lítill.

Vil helst geta sloppið við að kaupa nýja kassa þannig að ég verð mjög þákklátur ef einhver getur sagt mér að kortið passi í'ann, en annars væri líka fínt að vita ef það passar ekki.


Sæll kortin eru c.a. 26.5/27cm að lengd, ef þú átt málband, mældu bara frá bakraufinni og að HDD rekkunum eða bara fara með tölvukassann þar sem hann er svona lítill og fyrirferðalítill og fáðu að máta líka uppá að koma straumtengjunum í kortið að aftan. Þá ertu auðvitað pottþéttur :)

Annars googlaði ég þetta fyrir þig og fann ekkert um þetta þannig að ég held að þú verður bara að taka málin í eigin hendur í stað þess að geta gefið þér vitneskju um þetta fyrirfram :)

Gangi þér vel!