Síða 1 af 1

Intel i7 960 eða AMD Phenom II X6 1090T black?

Sent: Mið 01. Jún 2011 13:17
af Halldór
Ég er að fara að kaupa mér örgjörva en ég veit ekki hvort ég eigi að fá mér Intel i7 960 eða AMD Phenom II X6 1090T black. Hvorum þeirra mælið þið með? (ég er aðalega að fara að nota hann í tölvuleiki en ég mun líka overclocka hann)

Re: Intel i7 960 eða AMD Phenom II X6 1090T black?

Sent: Mið 01. Jún 2011 13:22
af mundivalur
og hvaða móðurborð,það er ekki nóg að kaupa örgjörva

Re: Intel i7 960 eða AMD Phenom II X6 1090T black?

Sent: Mið 01. Jún 2011 13:29
af Halldór
Ég á eftir að ákveða hvaða móðurborð ég ætla að kaupa mér því að það fer allt eftir því hvorn örgjörvann ég mun kaupa mér.

Re: Intel i7 960 eða AMD Phenom II X6 1090T black?

Sent: Mið 01. Jún 2011 13:32
af mundivalur
Það kaupir einginn i950 á 40þ þegar maður fær i2600 á 43þ sem er slatta betri og þá eru það 1155 móðurborð :idea:

Re: Intel i7 960 eða AMD Phenom II X6 1090T black?

Sent: Mið 01. Jún 2011 13:34
af Eiiki
Fáðu þér frekar i5 2500K eða i7 2600K örgjörva og eitthvað gott móðurborð fyrir overclock. Þeir skila talsvert betra performance ef þú nærð þeim yfir 4GHz.

Re: Intel i7 960 eða AMD Phenom II X6 1090T black?

Sent: Lau 04. Jún 2011 01:18
af ViktorS
mundivalur skrifaði:Það kaupir einginn i950 á 40þ þegar maður fær i2600 á 43þ sem er slatta betri og þá eru það 1155 móðurborð :idea:

enda ætlar hann ekkert að fara í i7 950 ;)

Re: Intel i7 960 eða AMD Phenom II X6 1090T black?

Sent: Lau 04. Jún 2011 01:22
af worghal
2600k og málið er dautt :P

Re: Intel i7 960 eða AMD Phenom II X6 1090T black?

Sent: Lau 04. Jún 2011 11:18
af mercury
Eiiki skrifaði:Fáðu þér frekar i5 2500K eða i7 2600K örgjörva og eitthvað gott móðurborð fyrir overclock. Þeir skila talsvert betra performance ef þú nærð þeim yfir 4GHz.

Það er ekkert ef þú nærð þeim yfir 4ghz. Eina sem ég þurfti að gera til að komast í 4.2 var að hækka multiplier. volt á auto pll auto and so on. Las einhvernstaðar að maður þurfi ekki að fara að fucka í neinu öðru fyrr en í kringum 4.5-4.6ghz.

Re: Intel i7 960 eða AMD Phenom II X6 1090T black?

Sent: Lau 04. Jún 2011 12:13
af audiophile
i5 2500k eða i7 2600k er eina vitið núna. Allt annað er sóun á pening.