Síða 1 af 1
Hvort kortið er betra ?
Sent: Mán 30. Maí 2011 04:35
af worghal
jæja, það ver að líða að því að ég versli mér næstu uppfærslu en ég er að spá hvort ég sé að fara með rétt val í skjákorta málum.
ég var semsagt að spá í að kaupa þetta
HD6950 Twin Frozr II OC 2GBen svo var ég líka að spá í
GeForce GTX570 1280MBspurningin er, hvort er betra ?

Re: Hvort kortið er betra ?
Sent: Mán 30. Maí 2011 10:36
af division
Fer eftir því hvort þetta sé einungis fyrir leiki eða hvort þetta sé fyrir forrit eins og t.d. After Effects, 3ds max og svona sem styðja CUDA. Ef að þú ert bara að spila leiki þá er 6950 málið, margir hafa meira að segja náð að bios modda það upp í 6970. Það er líka með töluvert meira af minni sem að hjálpar þegar þú ert að spila leiki yfir marga skjái eða bara í hárri upplausn.
560 er gott kort og er hægt að nota í meira, vegna CUDA
5950 er betra leikjakort en styður ekki CUDA
Þannig 560 ef þú telur þig þurfa að nota CUDA en 5950 ef þú ert bara að fara að spila leiki.
Re: Hvort kortið er betra ?
Sent: Mán 30. Maí 2011 10:54
af mic
Er þetta ekki 570 Vs 6950 ?
Re: Hvort kortið er betra ?
Sent: Mán 30. Maí 2011 11:49
af division
Jú afsakið, las vitlaust.
570 er öflugra en 6950, en þú getur flashað 6950 upp í 6970 og þá er það orðið öflugra. Ég myndi samt frekar fá mér 570 kortið, aðalega vegna CUDA & PhysX
Re: Hvort kortið er betra ?
Sent: Mán 30. Maí 2011 15:26
af worghal
en svo er náttúrulega þetta 6950 kort overclockað.
einhverjar skoðanir á það ?
Re: Hvort kortið er betra ?
Sent: Mán 30. Maí 2011 15:30
af division
Ég hef góða reynslu á Twin Frozr kortum, hörku kæling, það heyrist reyndar svolítið hátt í henni þegar hun er í botni. Kortið er overclocked frá framleiðanda sem þýðir að það sé í ábyrgð. Þú myndir eflaust ná hærri tölum ef að þú myndir overclocka það sjálfur, gætir líka reynt að flasha bios'inn á því og breytt því i 6970 sem er töluvert öflugra.
Skoðanir mínar standa samt, ég mæli frekar með 570 kortinu, CUDA & PhysX hentar mér allaveg mjög vel. Aðal spurningin er hvað þú ert að fara að gera

Re: Hvort kortið er betra ?
Sent: Mán 30. Maí 2011 15:34
af worghal
ég er að fara í leikina

með 2600k og nýja ftw borðið frá evga

Re: Hvort kortið er betra ?
Sent: Mán 30. Maí 2011 15:36
af division
Ef þú ert handviss um að þú sért ekki að fara að nota þetta í neitt annað taktu þá 6950 kortið, það er öflugra í leikina og átt möguleika á að flasha það í 6970

Væri gaman að vera síðan með annað kort eins og t.d. 8800 fyrir PhysX, þar sem það styðja flestir leikir það í dag. Annars ætti Sandy Bridge 2600 örrinn að vera alveg nóg fyrir PhysX.
Re: Hvort kortið er betra ?
Sent: Mán 30. Maí 2011 15:43
af MatroX
worghal skrifaði:ég er að fara í leikina

með 2600k og nýja ftw borðið frá evga

hver að redda þér þessu borði?
Re: Hvort kortið er betra ?
Sent: Mán 30. Maí 2011 15:49
af worghal
MatroX skrifaði:worghal skrifaði:ég er að fara í leikina

með 2600k og nýja ftw borðið frá evga

hver að redda þér þessu borði?
snuddi var búinn að byðja friðjón um að setja það á buy um leið og það kemur á markað.
Re: Hvort kortið er betra ?
Sent: Þri 31. Maí 2011 09:44
af Halldór
er hægt að flasha þetta 6950 twin frozor upp í 6970?
Re: Hvort kortið er betra ?
Sent: Þri 31. Maí 2011 10:19
af Klemmi
Halldór skrifaði:er hægt að flasha þetta 6950 twin frozor upp í 6970?
Neimm, það þarf að vera 2GB reference kort sem eru gott sem dottin af markaðnum núna, AMD/ATI búnir að hætta framleiðslu á þeim kortum sem hægt var að flasha sökum lélegrar sölu á 6970

Hins vegar er það annað mál að þessi 6950 kort með góðri kælingu má yfirklukka jafn vel umfram kraftinn í 6970.