Síða 1 af 1

Hafa sitthvort hljóðið í Heyrnartólum og hátölurum.

Sent: Lau 28. Maí 2011 17:02
af Oak
Sælir

Er með sjónvarp og skjá tengda við tölvuna og ég væri til í að geta spilað leik meðan að konan horfir á eitthvað. Þ.e.a.s. ég væri til að hafa heyrnartól á hausnum á meðan.
Er þetta hægt? Er ekki að ná að googla neitt.

Takk

Re: Hafa sitthvort hljóðið í Heyrnartólum og hátölurum.

Sent: Lau 28. Maí 2011 17:10
af AntiTrust
Hvernig hljóðkort ertu með, og hvernig ertu að tengja hátalarana/heyrnarntólin?

Re: Hafa sitthvort hljóðið í Heyrnartólum og hátölurum.

Sent: Lau 28. Maí 2011 17:14
af Orri
Mér sýnist Realtek HD Audio Manager bjóða uppá þetta hjá mér.
Hef samt aldrei prófað þetta og veit ekki hvernig þetta virkar.
Realtek.jpg
Realtek.jpg (144.4 KiB) Skoðað 897 sinnum

Re: Hafa sitthvort hljóðið í Heyrnartólum og hátölurum.

Sent: Lau 28. Maí 2011 17:23
af Oak
ég er bara með þetta innbyggða á móðurborðinu.

Re: Hafa sitthvort hljóðið í Heyrnartólum og hátölurum.

Sent: Lau 28. Maí 2011 17:24
af AntiTrust
Og hvernig ertu að tengja sitthvort hljóðið? SPDIF og Jack? eða Jack og front panel Jack?

Re: Hafa sitthvort hljóðið í Heyrnartólum og hátölurum.

Sent: Lau 28. Maí 2011 17:29
af Hvati
Ef þú ætlar að hafa tvö mismunandi audio output þá þarf annað þeirra að vera sem default en til þess að hljóð spilist í hinu þá þarftu að stilla það þannig í því forriti sem spilar hljóðið. Þetta er ekki hægt í mörgum forritum en ég man að hægt var að velja það t.d í Winamp og Foobar2000 tónlistarspilurum og einnig er það hægt í media player classic og VLC ásamt fleirum sem ég man ekki eftir atm.

Re: Hafa sitthvort hljóðið í Heyrnartólum og hátölurum.

Sent: Lau 28. Maí 2011 17:32
af Oak
hafði hugsað mér að hafa headphones í front panel jack. er að nota XBMC ef að það skiptir einhverju máli.

Re: Hafa sitthvort hljóðið í Heyrnartólum og hátölurum.

Sent: Sun 29. Maí 2011 02:46
af Oak
er með sjónvarpið tengt með HDMI í tölvuna og get þá stillt það í XBMC og þá virkar þetta fínt :)

takk samt. :)