Síða 1 af 1
Hafa sitthvort hljóðið í Heyrnartólum og hátölurum.
Sent: Lau 28. Maí 2011 17:02
af Oak
Sælir
Er með sjónvarp og skjá tengda við tölvuna og ég væri til í að geta spilað leik meðan að konan horfir á eitthvað. Þ.e.a.s. ég væri til að hafa heyrnartól á hausnum á meðan.
Er þetta hægt? Er ekki að ná að googla neitt.
Takk
Re: Hafa sitthvort hljóðið í Heyrnartólum og hátölurum.
Sent: Lau 28. Maí 2011 17:10
af AntiTrust
Hvernig hljóðkort ertu með, og hvernig ertu að tengja hátalarana/heyrnarntólin?
Re: Hafa sitthvort hljóðið í Heyrnartólum og hátölurum.
Sent: Lau 28. Maí 2011 17:14
af Orri
Mér sýnist Realtek HD Audio Manager bjóða uppá þetta hjá mér.
Hef samt aldrei prófað þetta og veit ekki hvernig þetta virkar.

- Realtek.jpg (144.4 KiB) Skoðað 897 sinnum
Re: Hafa sitthvort hljóðið í Heyrnartólum og hátölurum.
Sent: Lau 28. Maí 2011 17:23
af Oak
ég er bara með þetta innbyggða á móðurborðinu.
Re: Hafa sitthvort hljóðið í Heyrnartólum og hátölurum.
Sent: Lau 28. Maí 2011 17:24
af AntiTrust
Og hvernig ertu að tengja sitthvort hljóðið? SPDIF og Jack? eða Jack og front panel Jack?
Re: Hafa sitthvort hljóðið í Heyrnartólum og hátölurum.
Sent: Lau 28. Maí 2011 17:29
af Hvati
Ef þú ætlar að hafa tvö mismunandi audio output þá þarf annað þeirra að vera sem default en til þess að hljóð spilist í hinu þá þarftu að stilla það þannig í því forriti sem spilar hljóðið. Þetta er ekki hægt í mörgum forritum en ég man að hægt var að velja það t.d í Winamp og Foobar2000 tónlistarspilurum og einnig er það hægt í media player classic og VLC ásamt fleirum sem ég man ekki eftir atm.
Re: Hafa sitthvort hljóðið í Heyrnartólum og hátölurum.
Sent: Lau 28. Maí 2011 17:32
af Oak
hafði hugsað mér að hafa headphones í front panel jack. er að nota XBMC ef að það skiptir einhverju máli.
Re: Hafa sitthvort hljóðið í Heyrnartólum og hátölurum.
Sent: Sun 29. Maí 2011 02:46
af Oak
er með sjónvarpið tengt með HDMI í tölvuna og get þá stillt það í XBMC og þá virkar þetta fínt

takk samt.
