Síða 1 af 1

Verðhugmynd

Sent: Lau 28. Maí 2011 11:56
af diabloice
hvað ætti maður að geta fengið fyrir svona vél:?

Móðurborð -K8NGM2-FID S939 Móðurborð
Örgjörvi- AMD64 3500+
Minni 3x1gb 400mhz ddr ,1x512mb 400ddr
Kæling-Stock örrgjafakæling
Hdd- 2x320GB HDD
ODD 1xDvd 4ra hraða (noname drif) 1x48hraða cd skrifari (noname drif)
Kassi- Noname kassi með 350w psu



Edit: ásláttarvilla-leiðrétt :megasmile

Re: Veðhugmynd

Sent: Lau 28. Maí 2011 16:05
af bulldog
meinarðu ekki verðhugmynd ? eða ertu að fara að veðsetja tölvuna :sleezyjoe

Re: Veðhugmynd

Sent: Lau 28. Maí 2011 16:19
af guttalingur
bulldog skrifaði:meinarðu ekki verðhugmynd ? eða ertu að fara að veðsetja tölvuna :sleezyjoe



\:D/ \:D/ \:D/ \:D/ \:D/

Re: Verðhugmynd

Sent: Þri 31. Maí 2011 20:43
af diabloice
hvar eru verðlöggurnar þegar manni vantar þær? :)

Re: Verðhugmynd

Sent: Þri 31. Maí 2011 20:51
af Blackened
ekki að ég sé neitt kannski voðalega mikið inní verðlagningu á svona dóti.. þá myndi ég ekki borga meira en 10þúsund fyrir þetta

þetta er fínt í netráp og kannski aðeins rúmlega :) nánast alveg eins og tölvan sem að ég keypti mér í byrjun árs 2006 ;)

Re: Verðhugmynd

Sent: Þri 31. Maí 2011 21:08
af einarhr
10 þús kanski, gætir fengið eitthvað fyrir þetta í partasölu, td vinnsluminnið.