Síða 1 af 1

Uppfærsla (móðurborð, cpu, minni)

Sent: Fim 26. Maí 2011 10:44
af machinehead
Ég ætla að fara að uppfæra vélina hjá mér og vantar móðurborð, örgjörva og minni.

Ég er ekki að fara að byggja neina leikjavél en hún þarf samt að vera fjandi öflug því ég er
mikið að multi-task'a, er með 2 skjái og oft mikið að gera í einu (svo er bara gaman að eiga góða vél :))

Örgjörvi: Var að pæla í i5 eða i7
Minni: Ekkert minna en 4GB, helst 8GB+
Móðurborð: Eitthvað gott gæða borð, má kosta upp að 40-50k

Peningar skipta litlu máli, vil bara gæða vél sem um leið er mikill vinnsluhestur.

Hafið þið einhverjar ráðleggingar handa mér?

EDIT: Ætla líka að skella mér á SSD fyrir stýrikefið, 80-120GB ætti að vera nóg. Vantar einnig ráðleggingar varðandi hann.

Re: Uppfærsla (móðurborð, cpu, minni)

Sent: Fim 26. Maí 2011 11:24
af tölvukallin

Re: Uppfærsla (móðurborð, cpu, minni)

Sent: Fim 26. Maí 2011 14:45
af Predator


Þetta er helvíti góður pakki, mæli samt ekki með því að taka 1.65V minni eins og þessi Mushkin eru með Sandybridge. Myndi skoða G.Skill minnin hjá Kísildal þau eru öll 1.5V og henta því betur með Sandybridge.

Re: Uppfærsla (móðurborð, cpu, minni)

Sent: Fim 26. Maí 2011 14:47
af tölvukallin
tæktu þessi minni frekar http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1726

Re: Uppfærsla (móðurborð, cpu, minni)

Sent: Fim 26. Maí 2011 16:15
af MatroX
Ekkki taka 1.65v minni með SB. 1.5v eða minna

Re: Uppfærsla (móðurborð, cpu, minni)

Sent: Fim 26. Maí 2011 16:55
af kjarribesti

Re: Uppfærsla (móðurborð, cpu, minni)

Sent: Fim 26. Maí 2011 18:21
af mundivalur

Re: Uppfærsla (móðurborð, cpu, minni)

Sent: Fim 26. Maí 2011 21:06
af machinehead
Ég var að pæla að taka frekar i5 (það virðist ekki vera það mikill munur) er hann líka SB?
Var svo að skoða þetta minni http://buy.is/product.php?id_product=9207813 það er reyndar 1.65V.

Re: Uppfærsla (móðurborð, cpu, minni)

Sent: Fim 26. Maí 2011 21:08
af MatroX
machinehead skrifaði:Ég var að pæla að taka frekar i5 (það virðist ekki vera það mikill munur) er hann líka SB?
Var svo að skoða þetta minni http://buy.is/product.php?id_product=9207813 það er reyndar 1.65V.

skulum orða þetta svona
2600k er betri en 2500k

og þú Verður að taka 1.5v minni

Re: Uppfærsla (móðurborð, cpu, minni)

Sent: Fim 26. Maí 2011 21:11
af machinehead
Haha já ég held að það sé dead given að hann sé betri en er hann 14.000 kr betri?

MatroX skrifaði:
machinehead skrifaði:Ég var að pæla að taka frekar i5 (það virðist ekki vera það mikill munur) er hann líka SB?
Var svo að skoða þetta minni http://buy.is/product.php?id_product=9207813 það er reyndar 1.65V.

skulum orða þetta svona
2600k er betri en 2500k

og þú Verður að taka 1.5v minni

Re: Uppfærsla (móðurborð, cpu, minni)

Sent: Fim 26. Maí 2011 21:14
af machinehead
Já, ég tek þennan klárlega.

mundivalur skrifaði:Gleymdi SSD
http://buy.is/product.php?id_product=9207941

Re: Uppfærsla (móðurborð, cpu, minni)

Sent: Fim 26. Maí 2011 21:17
af MatroX
machinehead skrifaði:Haha já ég held að það sé dead given að hann sé betri en er hann 14.000 kr betri?

MatroX skrifaði:
machinehead skrifaði:Ég var að pæla að taka frekar i5 (það virðist ekki vera það mikill munur) er hann líka SB?
Var svo að skoða þetta minni http://buy.is/product.php?id_product=9207813 það er reyndar 1.65V.

skulum orða þetta svona
2600k er betri en 2500k

og þú Verður að taka 1.5v minni


jamm

HT vs ekkert HT

já það er 14þús kr virði

Re: Uppfærsla (móðurborð, cpu, minni)

Sent: Fim 26. Maí 2011 21:20
af machinehead
MatroX skrifaði:
machinehead skrifaði:Haha já ég held að það sé dead given að hann sé betri en er hann 14.000 kr betri?

MatroX skrifaði:
machinehead skrifaði:Ég var að pæla að taka frekar i5 (það virðist ekki vera það mikill munur) er hann líka SB?
Var svo að skoða þetta minni http://buy.is/product.php?id_product=9207813 það er reyndar 1.65V.

skulum orða þetta svona
2600k er betri en 2500k

og þú Verður að taka 1.5v minni


jamm

HT vs ekkert HT

já það er 14þús kr virði


Já reyndar... i7 it is!

Re: Uppfærsla (móðurborð, cpu, minni)

Sent: Fös 27. Maí 2011 16:58
af machinehead
Jæja, búinn að velja flest allt nema móðurborðið.
Hvernig lítur þessi elska út? http://buy.is/product.php?id_product=9207742

Re: Uppfærsla (móðurborð, cpu, minni)

Sent: Fös 27. Maí 2011 17:13
af mundivalur
Styður ekki Nvidia Sli sem er mjög skrítið
http://benchmarkreviews.com/index.php?o ... itstart=16

Re: Uppfærsla (móðurborð, cpu, minni)

Sent: Fös 27. Maí 2011 18:30
af Haxdal
Bara svo það sé á hreinu, þá "verður" þú ekkert að vera með 1.5v minni með Sandy. 1.65v er talið vera upper limit fyrir Sandy og hinum i3/i5/i7 örrunum svo það ætti að vera í lagi að nota þessi 1.65v minni, þó speccarnir á DDR3 segi til um 1.5v þá er ekki þar með sagt að það verði að vera, enda eru 1.65v minnin bara factory overclockuð :) Hellingur af fólki sem er með 1.65v minni ásamt Sandy og hinum i örrunum, eina sem þarf að passa sig á er að þá má ekki vera að volt overclocka minnin umfram 1.65 því þá fyrst er hætta á að þú steikir Memory Controllerinn.

Re: Uppfærsla (móðurborð, cpu, minni)

Sent: Fös 27. Maí 2011 19:48
af machinehead
Já ég rakst einmitt á það, en það er svosem ekkert vesen þar sem að ég er núþegar
með ATi og þar að auki efa ég að ég muni einhverntíman fá mér 2 skjákort, læt mér
nægja að vera með eitt mjög mjög gott.

mundivalur skrifaði:Styður ekki Nvidia Sli sem er mjög skrítið
http://benchmarkreviews.com/index.php?o ... itstart=16

Re: Uppfærsla (móðurborð, cpu, minni)

Sent: Fös 27. Maí 2011 20:04
af mundivalur
Þá er það í lagi :megasmile
Móðurborðin á 28-33þ.eru alveg nóg fyrir venjulegann mann :!: