Raid pælingar.
Sent: Fim 26. Maí 2011 05:49
í dag þá dó einn 1tb diskur hjá mér og ég verð að pæla í eitthverjum raid lausnum. Ég vill hafa solid storage, ég nota tölvuna mína sem media server fyrir heimilið þannig í rauninni þarf ég bara pláss, ég hef alltaf verið að bæta einum og einum disk við tölvuna mína þegar ég fylli hana, er orðinn þreyttur á því, og sérstaklega núna þegar ég var að missa 1tb af bíómyndum því að ég var ekki með raid eða backup.
Ég er viss um að ég þarf raid 5 og fyrst leitaði ég að raid controllers, sá mjög fáa sem gátu verið með yfir 4 diska og þeir sem voru ódýrastir hljómuðu eins og algjört drasl. (er að hugsa um að hafa í minnstalagi 4x2tb sem í raid 5: er um 5,5tb usable.). Svo fór ég að leita að NAS því að góður raidcontroller + kassi og annað væri komið í ágætan pening. Svo fannst mér NAS vera of dýrir fyrir fullt af tengimöguleikum sem ég þarf ekkert.
Þá sá ég Disk-array towers, fann marga nokkuð cheap en svo fann ég einn sem hljómaði mjög vel ef ég skil þetta rétt: http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6816411003
Bara hægt að tengjast við þetta með eSATA. Kostar pottþétt ágætan pening að senda þetta hingað en samt, ætti ekki að vera neitt svakalegt, kannski 60k hingað komið?
long term storage, gáfulegt að fara í 8x2tb strax? það er alveg 100k í diskum fyrir 13tb(raid5), það ætti að duga í.... mörg ár, hvað ef diskur deyr eftir 3-4 ár, er þá alltílagi að skipta í aðra gerð af disk?
projectið er þá komið í um 160k með diskum.
Sjáið þið eitthvað að þessu öllu, eða betri leið að sama hlut? (kannski 6diska raid, finnst 4 of lítið en 8 eiginlega í það mesta)
-yrq
Ég er viss um að ég þarf raid 5 og fyrst leitaði ég að raid controllers, sá mjög fáa sem gátu verið með yfir 4 diska og þeir sem voru ódýrastir hljómuðu eins og algjört drasl. (er að hugsa um að hafa í minnstalagi 4x2tb sem í raid 5: er um 5,5tb usable.). Svo fór ég að leita að NAS því að góður raidcontroller + kassi og annað væri komið í ágætan pening. Svo fannst mér NAS vera of dýrir fyrir fullt af tengimöguleikum sem ég þarf ekkert.
Þá sá ég Disk-array towers, fann marga nokkuð cheap en svo fann ég einn sem hljómaði mjög vel ef ég skil þetta rétt: http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6816411003
Bara hægt að tengjast við þetta með eSATA. Kostar pottþétt ágætan pening að senda þetta hingað en samt, ætti ekki að vera neitt svakalegt, kannski 60k hingað komið?
long term storage, gáfulegt að fara í 8x2tb strax? það er alveg 100k í diskum fyrir 13tb(raid5), það ætti að duga í.... mörg ár, hvað ef diskur deyr eftir 3-4 ár, er þá alltílagi að skipta í aðra gerð af disk?
projectið er þá komið í um 160k með diskum.
Sjáið þið eitthvað að þessu öllu, eða betri leið að sama hlut? (kannski 6diska raid, finnst 4 of lítið en 8 eiginlega í það mesta)
-yrq