Síða 1 af 1

[Buildlog] Sabertooth + 2600K hackintosh

Sent: Mið 25. Maí 2011 18:29
af jonrh
Eins og ég lofaði þá er hérna buildlog fyrir nýju OSX/W7 dualboot Sandy Bridge vélina mína. Mun uppfæra eftir því sem líður á.

Vélin:
  • Móðurborð: Asus SaberTooth P67
  • Örri: Intel 2600K
  • SSD: Vertex 3
  • Minni: 8GB G.Skill Ripjaw
  • Skjákort: PowerColor HD 6850
  • Örrakæling: NH-D14
  • Aflgjafi: Seasonic X-850W
  • Kassi: Define R3

Uppsetning á OSX:
  1. brenndi á geisladisk AndyBoot diskinn
  2. náði í OSX 10.6.7 Combo Update og setti á usb lykil
  3. bootaði tölvuna upp á AndyBoot disknum
  4. valdi OSX usb install diskinn og byrjaði uppsetninguna
  5. í valmyndinni þar sem velja á disk til að setja upp á (enginn diskur sýnilegur því diskurinn var nýr): Disk Utility -> velja diskinn vinstrameginn -> Partition -> Volume Scheme = 1 Partition -> Options -> GUID Partition -> Ok -> velja nafn -> Apply
  6. valdi diskinn og kláraði uppsetninguna
  7. afritaði OSX 10.6.7 combo update skránna yfir á tölvuna og keyrði hana
  8. endurræsti, bootaði aftur með AndyBoot disknum og valdi ný uppsetta OSX diskinn
  9. afritaði "P8P67 Pro Install Package.pkg" skránna af AndyBoot disknum yfir á desktoppið (þetta á víst að vera mikilvægt) og keyrði skránna
  10. enduræsti án þess að boota með AndyBoot, þetta átti að vera nóg en hljóðið virkaði ekki
  11. keyrði aftur "P8P67 Pro Install Package.pkg" skránna, það kom reyndar fullt af meldingum um að einhver ATI skjöl væru ennþá í notkun en eftir nokkur Ok þá virkaði hljóðið
Virkar:
  • usb mús & lyklaborð
  • hljóðkort
  • skjákort
  • lan
Virkar ekki:
  • bluetooth
Óprófað / Todo:
  • ✓ hvort ég geti bootað í W7 diskinn aftur :P
  • skella þessu í kassann (kom beyglaður eftir sendingu, annar á leiðinni)
  • yfirklukkun
  • benchmarkas
  • sleep
  • firewire
  • eSata
  • raid
  • 5.1 og 7.1 surround á hljóðkortinu
Vörturnar:
  • á þráðlaust Apple lyklaborð og það getur bara verið parað við eitt stýrikerfi í einu, frekar hvimleitt í dualboot uppsetningu. ætli það sé ekki bara kominn tími á mechanical lyklaborð!
  • hitastigið á SSD, segir 128°C en er það sannarlega ekki
  • Model Identifier er MacBookPro8,3
  • iStat Pro nær ekki að lesa hitastig, Hardware Monitor virðist sýna réttar tölur fyrir CPU en rangt fyrir SSD og engar fyrir GPU

Re: [Buildlog] Sabertooth + 2600K hackintosh

Sent: Mið 25. Maí 2011 18:29
af jonrh
Myndir 1 (06-06-2011):
Mynd

Mynd

Aflgjafinn í apaskinsöskjunni!
Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Rofinn til að kveikja á tölvunni.
Mynd

Aðstaðan á meðan kassinn er ekki kominn.
Mynd

Re: [Buildlog] Sabertooth + 2600K hackintosh

Sent: Mið 25. Maí 2011 18:30
af jonrh
*frátekið fyrir myndir*

Re: [Buildlog] Sabertooth + 2600K hackintosh

Sent: Mið 25. Maí 2011 18:31
af ZoRzEr
Go go!

Re: [Buildlog] Sabertooth + 2600K hackintosh

Sent: Sun 05. Jún 2011 02:55
af BjarniTS
update ?

Re: [Buildlog] Sabertooth + 2600K hackintosh

Sent: Sun 05. Jún 2011 04:47
af Leetxor
Hvar keyptir þú Define R3? Hjá budin.is eða? Getur þú líka sagt hvernig kassin kælir og hvernig NH-D14 virkar í honum þar sem ég er að spá í svipuðu setupi.

Re: [Buildlog] Sabertooth + 2600K hackintosh

Sent: Mán 06. Jún 2011 21:20
af jonrh
Leetxor skrifaði:Hvar keyptir þú Define R3? Hjá budin.is eða? Getur þú líka sagt hvernig kassin kælir og hvernig NH-D14 virkar í honum þar sem ég er að spá í svipuðu setupi.

Budin.is jámm. Er ekki ennþá kominn með kassann en skal láta þig vita í PM þegar ég hef svar.