Vélin:
- Móðurborð: Asus SaberTooth P67
- Örri: Intel 2600K
- SSD: Vertex 3
- Minni: 8GB G.Skill Ripjaw
- Skjákort: PowerColor HD 6850
- Örrakæling: NH-D14
- Aflgjafi: Seasonic X-850W
- Kassi: Define R3
Uppsetning á OSX:
- brenndi á geisladisk AndyBoot diskinn
- náði í OSX 10.6.7 Combo Update og setti á usb lykil
- bootaði tölvuna upp á AndyBoot disknum
- valdi OSX usb install diskinn og byrjaði uppsetninguna
- í valmyndinni þar sem velja á disk til að setja upp á (enginn diskur sýnilegur því diskurinn var nýr): Disk Utility -> velja diskinn vinstrameginn -> Partition -> Volume Scheme = 1 Partition -> Options -> GUID Partition -> Ok -> velja nafn -> Apply
- valdi diskinn og kláraði uppsetninguna
- afritaði OSX 10.6.7 combo update skránna yfir á tölvuna og keyrði hana
- endurræsti, bootaði aftur með AndyBoot disknum og valdi ný uppsetta OSX diskinn
- afritaði "P8P67 Pro Install Package.pkg" skránna af AndyBoot disknum yfir á desktoppið (þetta á víst að vera mikilvægt) og keyrði skránna
- enduræsti án þess að boota með AndyBoot, þetta átti að vera nóg en hljóðið virkaði ekki
- keyrði aftur "P8P67 Pro Install Package.pkg" skránna, það kom reyndar fullt af meldingum um að einhver ATI skjöl væru ennþá í notkun en eftir nokkur Ok þá virkaði hljóðið
- usb mús & lyklaborð
- hljóðkort
- skjákort
- lan
- bluetooth
- ✓ hvort ég geti bootað í W7 diskinn aftur

- skella þessu í kassann (kom beyglaður eftir sendingu, annar á leiðinni)
- yfirklukkun
- benchmarkas
- sleep
- firewire
- eSata
- raid
- 5.1 og 7.1 surround á hljóðkortinu
- á þráðlaust Apple lyklaborð og það getur bara verið parað við eitt stýrikerfi í einu, frekar hvimleitt í dualboot uppsetningu. ætli það sé ekki bara kominn tími á mechanical lyklaborð!
- hitastigið á SSD, segir 128°C en er það sannarlega ekki
- Model Identifier er MacBookPro8,3
- iStat Pro nær ekki að lesa hitastig, Hardware Monitor virðist sýna réttar tölur fyrir CPU en rangt fyrir SSD og engar fyrir GPU









