Næsta Kynslóð AMD Örgjörva - Hvenær?
Sent: Þri 24. Maí 2011 01:59
af DJOli
Jæja, hér í hugsanaleysi mínu datt mér í hug að sjá hvernig stæði á því með örgjörvanördin, hvort einhver vissi hvenær næsta kynslóð (AM3/AM3+) Amd örgjörvanna kæmi út, og hvernig speccum mætti búast við...
Re: Næsta Kynslóð AMD Örgjörva - Hvenær?
Sent: Þri 24. Maí 2011 02:00
af Klaufi
Google AMD Bulldozer.
Re: Næsta Kynslóð AMD Örgjörva - Hvenær?
Sent: Þri 24. Maí 2011 08:34
af beatmaster
7 júní á Computex ef að minnisblaðið sem að lak frá Gigabyte er ekki fake
http://www.guru3d.com/news/amd-bulldoze ... -june-7th/
Re: Næsta Kynslóð AMD Örgjörva - Hvenær?
Sent: Þri 24. Maí 2011 08:42
af GuðjónR
Smá svona offtopic....af hverju að kaupa AMD þegar þið fáið Intel á svipuðu verði?