PATA diskur kemur sem BD ROM
Sent: Mán 23. Maí 2011 13:41
Daginn.
Vinur minn er að reyna að formatta WD PATA harðan disk sem á að fara í sjónvarpsflakkara.
Vandamálið er að diskurinn kemur upp sem BD ROM í My Computer og sést ekki í Disk Management.
Hann prófaði að tengja diskinn við tvær tölvur, önnur með W7 og hin með XP.
Ég hef ekki hugmynd um hvað gæti verið að, nema þá kannski Driver vandamál ?
Móðurborðið er ASRock M3A770DE.
Vinur minn er að reyna að formatta WD PATA harðan disk sem á að fara í sjónvarpsflakkara.
Vandamálið er að diskurinn kemur upp sem BD ROM í My Computer og sést ekki í Disk Management.
Hann prófaði að tengja diskinn við tvær tölvur, önnur með W7 og hin með XP.
Ég hef ekki hugmynd um hvað gæti verið að, nema þá kannski Driver vandamál ?
Móðurborðið er ASRock M3A770DE.