Síða 1 af 1
BSOD á Windows Vista
Sent: Sun 22. Maí 2011 20:39
af DJOli
Vinur minn er með tölvu sem virðist vera biluð.
Einn af bsod kóðunum sem hann fær er:
0x000000F4 (0x00000003, 0x86A194A0, 0x86A197EC, 0x81C8D330)
kem með hina þegar tölvan crashar aftur.
Re: BSOD á Windows Vista
Sent: Sun 22. Maí 2011 21:14
af bulldog
setja windows 7 upp á vélina Windows Vista er ógeð.
Re: BSOD á Windows Vista
Sent: Sun 22. Maí 2011 21:17
af Nördaklessa
x2
Re: BSOD á Windows Vista
Sent: Sun 22. Maí 2011 21:33
af BjarkiB
Ekkert endilega stýrikerfið, gæti verið vinnsluminnið tld.
Re: BSOD á Windows Vista
Sent: Sun 22. Maí 2011 21:49
af kjarribesti
bulldog skrifaði:setja windows 7 upp á vélina Windows Vista er ógeð.
x3
VISTA er mesta fail sem microsoft hefur gert
Re: BSOD á Windows Vista
Sent: Sun 22. Maí 2011 22:57
af coldcut
Bíddu...ég hélt að BSOD væri fídus í Vista

Re: BSOD á Windows Vista
Sent: Sun 22. Maí 2011 22:59
af Nördaklessa
coldcut skrifaði:Bíddu...ég hélt að BSOD væri fídus í Vista

haha, góður

Re: BSOD á Windows Vista
Sent: Mán 23. Maí 2011 01:03
af halli7
coldcut skrifaði:Bíddu...ég hélt að BSOD væri fídus í Vista

hahahaha

Re: BSOD á Windows Vista
Sent: Mán 23. Maí 2011 09:52
af FriðrikH
kjarribesti skrifaði:bulldog skrifaði:setja windows 7 upp á vélina Windows Vista er ógeð.
x3
VISTA er mesta fail sem microsoft hefur gert
Ósammála, í samanburði við Windows Me þá er Vista top of the line

Re: BSOD á Windows Vista
Sent: Mán 23. Maí 2011 10:52
af DJOli
ég veit að windows vista er slæmt, enda sagði ég eigandanum að meiraðsegja windows 3.1 væri betra.
En valið á stýrikerfinu var ekki mitt, en ef ég fæ tölvuna í hendurnar í dag MUN setja 7 á hana.