Síða 1 af 1

Hjálp við uppfærslu

Sent: Lau 21. Maí 2011 13:10
af HelgzeN
Sælir vaktarar,

Ætla að uppfæra tölvuna mína aðeins og var að pæla hvað þið mynduð gera ?
Ætla að byrja á að uppfæra Móðurborð, örgjörva og vinnsluminni,
Budget er 70k.

Ég var að pæla í þessu

Móðurborð : http://buy.is/product.php?id_product=9207742
Örgjörvi : http://buy.is/product.php?id_product=9207796
Vinnsluminni : http://kisildalur.is/?p=2&id=1507


Hvernig lýst ykkur á ? ;)

Re: Hjálp við uppfærslu

Sent: Lau 21. Maí 2011 13:42
af mundivalur
Like :happy

Re: Hjálp við uppfærslu

Sent: Lau 21. Maí 2011 13:45
af bulldog
af hverju ekki að fara í 2600k ?

Re: Hjálp við uppfærslu

Sent: Lau 21. Maí 2011 14:03
af kobbi keppz

Re: Hjálp við uppfærslu

Sent: Lau 21. Maí 2011 14:16
af SolidFeather
Looks legit

Re: Hjálp við uppfærslu

Sent: Lau 21. Maí 2011 16:44
af HelgzeN
SolidFeather skrifaði:Looks legit

Snilld, takk fyrir ábendinguna ;)

Enn hérna ég helt einfaldlega að 2500k dugi mér allveg ;)

En hérna mig langar líka svoldið í Gigabyte ud4 eða ud5 p67 móðurborð eru buy.is ekkert með þau eða ? ;)

Re: Hjálp við uppfærslu

Sent: Sun 22. Maí 2011 19:55
af HelgzeN
Ætla líklega að skella mér á þetta á morgun ;)

En afh eru Buy.is ekki með Gigabyte ud4 og ud5 p67 móðurborðin ? !!

Re: Hjálp við uppfærslu

Sent: Sun 22. Maí 2011 20:05
af mundivalur
Sendu honum bara mail ,hvort hann geti ekki reddað því :megasmile
Eða Tölvulistinn á Egilsstöðum er með geggjað úrval :^o

Re: Hjálp við uppfærslu

Sent: Sun 22. Maí 2011 20:08
af HelgzeN
mundivalur skrifaði:Sendu honum bara mail ,hvort hann geti ekki reddað því :megasmile
Eða Tölvulistinn á Egilsstöðum er með geggjað úrval :^o

Eru þeir eiginlega ekki bara með MSi móðurborð??
Enn annars vil ég ekki vera að fara yfir 70k þar sem ég er að borga með budduni hans pabba ;) annars myndi ég henda mér beint i UD5 hjá tölvutek ;)

Re: Hjálp við uppfærslu

Sent: Sun 22. Maí 2011 20:10
af mercury
bulldog skrifaði:af hverju ekki að fara í 2600k ?

Hann hefur í raun ekkert að gera með 2600k ef hann er eingöngu í leikjaspilun, videoglápi og vafri. "sem ég held hann sé"

Re: Hjálp við uppfærslu

Sent: Sun 22. Maí 2011 20:10
af HelgzeN
mercury skrifaði:
bulldog skrifaði:af hverju ekki að fara í 2600k ?

Hann hefur í raun ekkert að gera með 2600k ef hann er eingöngu í leikjaspilun, videoglápi og vafri. "sem ég held hann sé"

þú þekkir mig greinilega vinur ;)