Síða 1 af 1

Texas Instrument reiknivélar.

Sent: Lau 21. Maí 2011 11:49
af GTi
Sælir. Vitið þið hverjir eru að selja Texas Instrument reiknivélarnar?

Þær eru uppseldar í Kísildal.
Er búinn að finna þær á buy.is

Er einhver annar að selja þær? Eða er bara Amazon málið?

Re: Texas Instrument reiknivélar.

Sent: Lau 21. Maí 2011 14:47
af corflame
Þetta fékkst í bóksölu stúdenta í háskólunum síðast þegar ég vissi (HR a.m.k.)

Re: Texas Instrument reiknivélar.

Sent: Lau 21. Maí 2011 16:14
af GTi
Takk fyrir svarið. Ekki veistu hvað hún kostaði þar og hvaða týpa það var.

Re: Texas Instrument reiknivélar.

Sent: Lau 21. Maí 2011 19:11
af corflame
Nei, því miður, ég var ekkert að skoða þetta því ég á nú þegar eitt stk :)

Re: Texas Instrument reiknivélar.

Sent: Lau 21. Maí 2011 21:19
af Bioeight
Ég keypti mína í A4 á sínum tíma. Virðist ekki vera seld lengur þar samkvæmt heimasíðunni þeirra. Þetta var alltaf selt í bóksölunni í gamla HR, kannski tók Bóksala Stúdenta við því, voru alltaf sanngjörn verð í gamla HR, veit ekki með Bóksölu Stúdenta. Annars er hún líka á buy.is : http://buy.is/product.php?id_product=1022 (now I see it)

EDIT: Annars var vinsælast í bekknum í HR að vinir/félagar/fjölskyldumeðlimir keyptu vélarnar úti í Bandaríkjunum þar sem þær voru miklu ódýrari þar.