Síða 1 af 1

Verð fyrir notað ASUS Nvidia GTS250 512mb?

Sent: Fim 19. Maí 2011 14:32
af Varasalvi
Titill er held ég nógu lýsandi :)
Það er ekki í ábyrgð og er 1-1.5 árs gamalt.
Skjákortið er ekki í höndum mér eins og er svo ég get ekki sagt meira.

Re: Verð fyrir notað ASUS Nvidia GTS250 512mb?

Sent: Fim 19. Maí 2011 14:48
af Predator
Ef það er ekki meira en 1.5 árs gamalt ætti það að vera í ábyrgð.. 2 ára lögbundin ábyrgð á svona hlutum ef mér skjátlast ekki. Annars held ég að 10-12þús sé alveg max fyrir þetta kort.

Re: Verð fyrir notað ASUS Nvidia GTS250 512mb?

Sent: Fim 19. Maí 2011 18:08
af Varasalvi
Predator skrifaði:Ef það er ekki meira en 1.5 árs gamalt ætti það að vera í ábyrgð.. 2 ára lögbundin ábyrgð á svona hlutum ef mér skjátlast ekki. Annars held ég að 10-12þús sé alveg max fyrir þetta kort.


Turninn sem þetta skjákort var í er í ábyrgð, þetta var package deal.
Takk fyrir svarið :)

Er samt einhver annar sem getur staðfest þetta sem hann sagði? RFinnst 10-12þ soldið mikið.
Note, ég er ekki að fara selja þetta hér á vaktini svo ekki reyna seigja mér að það sé minna virði en það er :p hehe.

Re: Verð fyrir notað ASUS Nvidia GTS250 512mb?

Sent: Fim 19. Maí 2011 18:09
af biturk
8-12þús