Hvaða AM3+ móðurborð á ég að fá mér ?
Sent: Þri 17. Maí 2011 15:11
Ég er að fara smíða tölvu og ég er kominn með allt sem ég ætla að setja í kassan fyrir utan móðurborðið.
Ég ætla að fá mér AM3+ til að geta uppfært í BULLDOZER þegar hann kemur, endilega segiði mér hvað eru bestu kaupin fyrir mig.
Mitt setup mun vera:
AM3 Phenom II x6 1090T
nVidia GTX560-Ti GOLD EDITION
G.Skill 8GB Ripjaws PC3-12800 (1600MHz) eða G.Skill 8GB Ripjaws X PC3-10666 (1333MHz) fer bara eftir móðurborði.
Corsair Force Series 128GB SSD
1TB HD Geymsla
750w/850w TX Corsair
Creative Soundblaster 5.1
Ég ætla mér ekkert í framtíðinni að RAID-a neitt eða gera einhverja stóra vél vinnsluvél heldur bara svona basic leikjatölvu með power
Takk.
Ég ætla að fá mér AM3+ til að geta uppfært í BULLDOZER þegar hann kemur, endilega segiði mér hvað eru bestu kaupin fyrir mig.
Mitt setup mun vera:
AM3 Phenom II x6 1090T
nVidia GTX560-Ti GOLD EDITION
G.Skill 8GB Ripjaws PC3-12800 (1600MHz) eða G.Skill 8GB Ripjaws X PC3-10666 (1333MHz) fer bara eftir móðurborði.
Corsair Force Series 128GB SSD
1TB HD Geymsla
750w/850w TX Corsair
Creative Soundblaster 5.1
Ég ætla mér ekkert í framtíðinni að RAID-a neitt eða gera einhverja stóra vél vinnsluvél heldur bara svona basic leikjatölvu með power
Takk.
.