Skipta um viftu í PSU?
Sent: Þri 17. Maí 2011 12:19
Það er komið leiðinlegt hljóð í viftunni í Corsair HX620 aflgjafanum mínum. Legan er eitthvað að vera til vandræða. Að öðru leiti er aflgjafinn í fínu lagi svo ég var að pæla að skipta um viftu í honum bara. Hann er ekki lengur í ábyrgð.
Þá þarf ég bara að spyrja rafmagnssérfræðingana hérna er ekki alveg safe að opna hann? Ef ég kippi honum úr sambandi og læt hann standa í 24 tíma? Ættu þéttarnir ekki að vera búnir að afhlaða sig þá?
Þá þarf ég bara að spyrja rafmagnssérfræðingana hérna er ekki alveg safe að opna hann? Ef ég kippi honum úr sambandi og læt hann standa í 24 tíma? Ættu þéttarnir ekki að vera búnir að afhlaða sig þá?