Asus MZN7B-LA veit einhver eitthvað um þetta móðurborð
Sent: Sun 15. Maí 2011 17:54
Er með nokkra turna hérna heima sem ég er að harvesta og skoða hvað sé skemmtilegt að púsla saman.
Eitt móðurborðið er Asus MZN7B-LA Pegatron, finn ekkert um það á netinu en veit að það kom úr Elko tölvu. Veit einhver hérna eitthvað um þetta móðurborð?
Annars eru hin AMD ASUS K8V-X SE og ASUS A7N266 vm/AA væri ágætt að vita meira um hvað fólki finnst um þau.
Ég var einu sinni mikil græjjumanneskja en hef ekkert fiktað í þessu í nokkur ár og er að pikka upp ryðið
Hvað er það sem er mikilvægast að skoða þegar maður er að skoða móðurborð?
Eitt móðurborðið er Asus MZN7B-LA Pegatron, finn ekkert um það á netinu en veit að það kom úr Elko tölvu. Veit einhver hérna eitthvað um þetta móðurborð?
Annars eru hin AMD ASUS K8V-X SE og ASUS A7N266 vm/AA væri ágætt að vita meira um hvað fólki finnst um þau.
Ég var einu sinni mikil græjjumanneskja en hef ekkert fiktað í þessu í nokkur ár og er að pikka upp ryðið