hraðvirkasti ssd diskurinn í dag

Skjámynd

Höfundur
bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

hraðvirkasti ssd diskurinn í dag

Pósturaf bulldog » Fös 13. Maí 2011 14:10

Mig langar til þess að fá mér nýjann SSD disk og var að pæla í því hvort að bestu kaupin væru ekki í OCZ Vertex 3 VTX3-25SAT3-120G 2.5" 120GB SATA III MLC Internal Solid State Drive sem kostar 44.900 krónur.

http://buy.is/product.php?id_product=9207910

Sequential Access - Read
up to 550 MB/s

Sequential Access - Write
up to 500 MB/s

á meðan SSD diskurinn sem ég er með núna

Crucial RealSSD C300 128GB 2.5" Solid-State SATA 6.0Gb/s SSD

Leshraði: allt að 355MB/s
Skrifhraði: allt að 140MB/s


Hvað finnst ykkur ?




stjani11
has spoken...
Póstar: 194
Skráði sig: Lau 29. Jan 2011 13:59
Reputation: 2
Staða: Tengdur

Re: hraðvirkasti ssd diskurinn í dag

Pósturaf stjani11 » Fös 13. Maí 2011 14:14

þetta móðurborð sem þú ert með er með einhverju svindl sata 3 sem nær ekkert fullum hraða svo þú ættir að ná held ég um 400 mb read og ekki einu sinni 200 write



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3873
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 276
Staða: Ótengdur

Re: hraðvirkasti ssd diskurinn í dag

Pósturaf Tiger » Fös 13. Maí 2011 14:26

Ekkert svindl SATA3 neitt, en Marvell controlerinn er samt ekki sá öflugasti. En ég myndi hiklaust taka Vertex3 diskinn, nokkuð futureproof diskur og færð fínan hraða á honum. Miklu öflugri en Crucial diskurinn. Ég er með Marvell 9128 controlerinn (sama og þú held ég örugglega) og ég fæ vel yfir 200MB í write, ef á man rétt var það vel yfir 300 meira að segja.



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4358
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 409
Staða: Ótengdur

Re: hraðvirkasti ssd diskurinn í dag

Pósturaf chaplin » Fös 13. Maí 2011 14:32

Ég myndi frekar bíða með þetta ef ég væri þú. Crucial diskurinn þinn er mjög öflugur og á meðan það er jú allt í lagi að skoða "read" hraðann á diskum að þá skaltu ekki spá of mikið í "write" hraðanum. Það sem þú ættir að hafa mest í huga er Random 4k read, þinn er með 50.000 IOPS á meðan OCZ diskurinn er 60.000 IOPS. Ég efast um að þú myndir sjá nokkur mun á diskunum. ;)



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: hraðvirkasti ssd diskurinn í dag

Pósturaf gardar » Fös 13. Maí 2011 15:28




Skjámynd

Höfundur
bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hraðvirkasti ssd diskurinn í dag

Pósturaf bulldog » Fös 13. Maí 2011 15:40

daaniel : hvaða uppfærsla heldurðu að myndi gera mest fyrir mitt setup þá ?



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4358
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 409
Staða: Ótengdur

Re: hraðvirkasti ssd diskurinn í dag

Pósturaf chaplin » Fös 13. Maí 2011 15:47

bulldog skrifaði:daaniel : hvaða uppfærsla heldurðu að myndi gera mest fyrir mitt setup þá ?

Held þú græðir ekkert á því að fara í SB þar 4.2 GHz er miklu meira en nóg fyrir alla vinnslu og skjákortið væri alltaf flöskuháls. Ert með eins öfluga kælingu og þú gætir hugsanlega þurft. 12 GB í minni er miklu meira en nóg nema þú sért með heilan her af virtual vélum. Virkilega öflugur diskur fyrir OS og forrit. Og síðast en ekki síst ertu með virkilega skemmtilegan aflgjafa, engin þörf fyrir að uppfæra hann.

Ef þú vilt virkilega uppfæra, að þá væri skjákortið eina vitið þótt GTX460 sé skemmtilega öflugt. GTX580 væri sterkur leikur, en ef GTX460 er nóg fyrir alla leiki sem þú spilar að á myndi ég bara íhuga að fá mér nýtt skrifborð. :lol:



Skjámynd

jagermeister
spjallið.is
Póstar: 498
Skráði sig: Mán 16. Mar 2009 16:25
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: hraðvirkasti ssd diskurinn í dag

Pósturaf jagermeister » Fös 13. Maí 2011 15:48

bulldog skrifaði:daaniel : hvaða uppfærsla heldurðu að myndi gera mest fyrir mitt setup þá ?


Spilarðu tölvuleiki eða e-ð slíkt? Ég myndi allavega uppfæra skjákortið



Skjámynd

Höfundur
bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hraðvirkasti ssd diskurinn í dag

Pósturaf bulldog » Fös 13. Maí 2011 16:12

nei spila ekki mikið tölvuleiki en er mikið að horfa á þætti og bíómyndir í tölvunni :)



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3617
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: hraðvirkasti ssd diskurinn í dag

Pósturaf dori » Fös 13. Maí 2011 16:13

daanielin skrifaði:[Ég myndi] bara íhuga að fá mér nýtt skrifborð. :lol:

Þetta... Klárlega þetta.



Skjámynd

Höfundur
bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hraðvirkasti ssd diskurinn í dag

Pósturaf bulldog » Fös 13. Maí 2011 16:14

nei nei skrifborðið stendur fyrir sínu ..... langar í eitthvað tölvudót :)




KristinnK
Gúrú
Póstar: 590
Skráði sig: Sun 03. Apr 2011 00:28
Reputation: 116
Staða: Ótengdur

Re: hraðvirkasti ssd diskurinn í dag

Pósturaf KristinnK » Fös 13. Maí 2011 16:28

bulldog skrifaði:nei spila ekki mikið tölvuleiki en er mikið að horfa á þætti og bíómyndir í tölvunni :)


Þú þarft ekki öfluga tölvu til að horfa á þætti og bíómyndir. Þú gætir verið með eins kjarna örgjörva, 1 GB RAM og entry-level skjákort, og varla fundið mun. Það eina sem þú ættir að hugsa um fyrst þú hvorki spilar tölvuleiki né stendur í neinni resource-heavy vinnslu er SSD til að minnka les- og skriftíma (sem þú ert með), og kannski stærri skjá til að njóta þáttanna og bíómyndanna. En þessi tölva er algert over-kill í þætti og bíómyndir.

EDIT: Ef þú minnkaðir um þig myndir þú líka spara helling í rafmagnsreikningnum.


AMD Ryzen 5 5600X | 2x16GB DDR4 | 1TB Sata SSD | AMD Radeon RX 580


vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: hraðvirkasti ssd diskurinn í dag

Pósturaf vesley » Fös 13. Maí 2011 16:33

KristinnK skrifaði:
bulldog skrifaði:nei spila ekki mikið tölvuleiki en er mikið að horfa á þætti og bíómyndir í tölvunni :)


Þú þarft ekki öfluga tölvu til að horfa á þætti og bíómyndir. Þú gætir verið með eins kjarna örgjörva, 1 GB RAM og entry-level skjákort, og varla fundið mun. Það eina sem þú ættir að hugsa um fyrst þú hvorki spilar tölvuleiki né stendur í neinni resource-heavy vinnslu er SSD til að minnka les- og skriftíma (sem þú ert með), og kannski stærri skjá til að njóta þáttanna og bíómyndanna. En þessi tölva er algert over-kill í þætti og bíómyndir.

EDIT: Ef þú minnkaðir um þig myndir þú líka spara helling í rafmagnsreikningnum.


Helling? Við búum á Íslandi :lol:



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3873
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 276
Staða: Ótengdur

Re: hraðvirkasti ssd diskurinn í dag

Pósturaf Tiger » Fös 13. Maí 2011 16:37

Hver ÞARF tölvu yfir höfuð, mann bara langar og langar alltaf í meira og meira! Held að hjá flestum sé þetta spurning um nýjungagirni, fíkn, áhugamál ofl, allt annað en að ÞURFA eitthvað öflugra.

Skil þig vel Bulldog ;)........meina hvað er að því að eiga milljón króna tölvu til að surfa netið :D



Skjámynd

Höfundur
bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hraðvirkasti ssd diskurinn í dag

Pósturaf bulldog » Fös 13. Maí 2011 16:39

Kristinn :

Ég borga ekki rafmagnsreikning hérna þar sem ég bý heldur borga ég í leigu fyrir leigu+mat. Er alltaf á leiðinni til þess að spila tölvuleiki en seinasti leikurinn sem ég spilaði af alvöru var The Godfather sem mér fannst frábær leikur enda nokkur ár síðan það var. Ég er með mikið af þáttum og bíómyndum spurning hvort ég ætti að fá mér fleiri terabyte þá :)



Skjámynd

Steini B
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 375
Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
Reputation: 13
Staðsetning: í bjórbaði
Staða: Ótengdur

Re: hraðvirkasti ssd diskurinn í dag

Pósturaf Steini B » Fös 13. Maí 2011 16:40

daanielin skrifaði:Ég myndi frekar bíða með þetta ef ég væri þú. Crucial diskurinn þinn er mjög öflugur og á meðan það er jú allt í lagi að skoða "read" hraðann á diskum að þá skaltu ekki spá of mikið í "write" hraðanum. Það sem þú ættir að hafa mest í huga er Random 4k read, þinn er með 50.000 IOPS á meðan OCZ diskurinn er 60.000 IOPS. Ég efast um að þú myndir sjá nokkur mun á diskunum. ;)

Vertex 3 fæst líka í svokallaðri MAX IOPS útgáfu. Er með 75.000 IOPS :)



Skjámynd

Höfundur
bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hraðvirkasti ssd diskurinn í dag

Pósturaf bulldog » Fös 13. Maí 2011 16:41

steini ertu með link á hann ?



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3873
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 276
Staða: Ótengdur

Re: hraðvirkasti ssd diskurinn í dag

Pósturaf Tiger » Fös 13. Maí 2011 16:45

bulldog skrifaði:steini ertu með link á hann ?


http://buy.is/product.php?id_product=9207941



Skjámynd

Steini B
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 375
Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
Reputation: 13
Staðsetning: í bjórbaði
Staða: Ótengdur

Re: hraðvirkasti ssd diskurinn í dag

Pósturaf Steini B » Fös 13. Maí 2011 16:46

Hann er nú bara við hliðaná hinum inná buy.is :P

http://buy.is/product.php?id_product=9207941



Skjámynd

Höfundur
bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hraðvirkasti ssd diskurinn í dag

Pósturaf bulldog » Fös 13. Maí 2011 16:50

takk vinur .... er að fara að telja seðlanna mína \:D/



Skjámynd

Höfundur
bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hraðvirkasti ssd diskurinn í dag

Pósturaf bulldog » Fös 13. Maí 2011 21:33

hvaða mun finnur með á iops dæminu getið þið útskýrt fyrir mér hvernig þetta virkar ?



Skjámynd

audiophile
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1614
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 149
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hraðvirkasti ssd diskurinn í dag

Pósturaf audiophile » Fös 13. Maí 2011 21:57

bulldog skrifaði:hvaða mun finnur með á iops dæminu getið þið útskýrt fyrir mér hvernig þetta virkar ?


Input/Output Operations Per Second, pronounced i-ops

http://en.wikipedia.org/wiki/IOPS


Have spacesuit. Will travel.


halli7
Geek
Póstar: 825
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: hraðvirkasti ssd diskurinn í dag

Pósturaf halli7 » Fös 13. Maí 2011 22:56

Bulldog ég held að næsta uppfærsla hjá þér eigi að vera skrifborð, t.d. þetta: viewtopic.php?f=67&t=38214


Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD

Skjámynd

SIKk
Geek
Póstar: 870
Skráði sig: Mið 25. Mar 2009 20:55
Reputation: 7
Staðsetning: Hafnarfjarðarsveit
Staða: Ótengdur

Re: hraðvirkasti ssd diskurinn í dag

Pósturaf SIKk » Fös 13. Maí 2011 23:08


ó hví á ég ekki peninga :dissed


Just a Pc master race member that converted to a simple life as a console peasant

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2402
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 70
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: hraðvirkasti ssd diskurinn í dag

Pósturaf Gunnar » Fös 13. Maí 2011 23:14

Sammála flestöllum hérna um að næsta uppfærsla eigi að vera skirfborð. Mér fynnst ekkert flott að vera með góða tölvu en svo hræðilega aðstöðu.
Frekar allt gott heldur en annað of gott og hitt lélegt. Ef þú skilur. :snobbylaugh