Ég ætla að setja upp Raid 5 á onboard Controler á á móðurborðinu mínu
og tengin eru öll Sata 3.
Væri betra fyrir mig að fá mér Sata 3 Diska fyrir þetta setupp ?
Eingöngu Media streeming í gangi á þessum tilvonandi diskum.
kv. Andri.
Sata 3 í Raid 5 ?
-
andribolla
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1545
- Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
- Reputation: 17
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
-
AntiTrust
- Stjórnandi
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 174
- Staða: Ótengdur
Re: Sata 3 í Raid 5 ?
Þú þyrftir líklega að fara yfir í SSD RAID5 stæðu til þess að geta nýtt þér SATA3 staðalinn, SATA2 ætti að duga þér fínt. Ég get hinsvegar ekki sett nógu mikla áherslu á það hversu vitlaust það er að nota onboard controller í RAID5 stæðu.
-
andribolla
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1545
- Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
- Reputation: 17
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Sata 3 í Raid 5 ?
AntiTrust skrifaði: Ég get hinsvegar ekki sett nógu mikla áherslu á það hversu vitlaust það er að nota onboard controller í RAID5 stæðu.
Já ég var búin að heira það frá þér áður
en ég er búin að vera að prófa þetta og það hefur bara virkað allt í lagi hingað til.
þetta verður allavegana svona þangað til ég fjárfesti í öðru Raid 5 stýrispjaldi
var reyndar bara að spá í þetta með Sata2 og Sata3 diskana, það er ekki svo mikill verðmunur á þeim í 2tb
ég á 2 eins sata2 diska og þyrfti þá bara að kaupa 4 í viðbót en ekki 6xsata3 diska ef ég færi í Sata3.
-
AntiTrust
- Stjórnandi
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 174
- Staða: Ótengdur
Re: Sata 3 í Raid 5 ?
andribolla skrifaði:AntiTrust skrifaði: Ég get hinsvegar ekki sett nógu mikla áherslu á það hversu vitlaust það er að nota onboard controller í RAID5 stæðu.
Já ég var búin að heira það frá þér áður
en ég er búin að vera að prófa þetta og það hefur bara virkað allt í lagi hingað til.
þetta verður allavegana svona þangað til ég fjárfesti í öðru Raid 5 stýrispjaldi
var reyndar bara að spá í þetta með Sata2 og Sata3 diskana, það er ekki svo mikill verðmunur á þeim í 2tb
ég á 2 eins sata2 diska og þyrfti þá bara að kaupa 4 í viðbót en ekki 6xsata3 diska ef ég færi í Sata3.
Vandamálið er ekki að RAID5 virki ekki á software/onboard leveli heldur í fyrsta lagi þá er það svo sjaldgæft að það actually virki að rebuilda array-ið ef það failar að það er varla plássins virði, og í öðru lagi þá tekur það oft fleiri daga ef ekki vikur að endurbyggja raid stæðu sem þessa.
Ég myndi allavega til að byrja með prufa disaster scenario ef þú hefur 3x2TB auða diska til afnota, sjá hvernig stæðan bregst við ef einum disknum er kippt úr og sjá hvernig rebuildið gengur.
Re: Sata 3 í Raid 5 ?
Ef maður er að fara í svona raid þá á maður að taka almennilega stýringu. Ekki endilega eitthvað sem er sjúklega dýrt. Bara eitthvað sem er nokkuð traust merki og er til nóg af. Stök stýring en ekki innbyggð í móðurborð.
Þetta er eins og AntriTrust segir, ef eitthvað failar að það sé hægt að rebuilda og að það virki almennilega. En svo er líka pæling hvað gerist þegar þú uppfærir. Ef þú ert með raid stæðu sem er gerð með einhverri stýringu innbyggðri á móðurborð gæti það að fá hana til að virka með annarri stýringu (á næsta móðurborði) verið mikið vesen. Ég ætla ekki að fullyrða að það virki ekki þar sem ég hef sjálfur litla reynslu af því að virkilega vera að færa hluti milli stýringa og nota sjálfur raid ekki í neitt persónulega akkúrat núna. En það sem maður hefur reynt og lesið í gegnum tíðina er að það sé ekkert gefið að fá hlutina til að virka.
Þá væri rosalega gott að geta bara fært stýringuna með og "be done with it".
Þetta er eins og AntriTrust segir, ef eitthvað failar að það sé hægt að rebuilda og að það virki almennilega. En svo er líka pæling hvað gerist þegar þú uppfærir. Ef þú ert með raid stæðu sem er gerð með einhverri stýringu innbyggðri á móðurborð gæti það að fá hana til að virka með annarri stýringu (á næsta móðurborði) verið mikið vesen. Ég ætla ekki að fullyrða að það virki ekki þar sem ég hef sjálfur litla reynslu af því að virkilega vera að færa hluti milli stýringa og nota sjálfur raid ekki í neitt persónulega akkúrat núna. En það sem maður hefur reynt og lesið í gegnum tíðina er að það sé ekkert gefið að fá hlutina til að virka.
Þá væri rosalega gott að geta bara fært stýringuna með og "be done with it".
-
AntiTrust
- Stjórnandi
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 174
- Staða: Ótengdur
Re: Sata 3 í Raid 5 ?
dori skrifaði:Þá væri rosalega gott að geta bara fært stýringuna með og "be done with it".
Akkúrat ástæðan fyrir því að maður kaupir standalone kort, þótt það sé crappy 5þús kr fakeraid kort, þá er einfaldara að færa það á milli eða skipta því út ef það bilar.