ruddalegt 2.1 kerfi

Skjámynd

Höfundur
oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

ruddalegt 2.1 kerfi

Pósturaf oskar9 » Sun 08. Maí 2011 23:42

sælir vaktarar. þannig er mál með vexti að ég er með 5.1 kerfi núna og ég er ekkert að notast við surroundið ( allir hátalarnir eru bara á borðinu fyrir framan mig)

hvaða 2,1 kerfi er með stærstu bassakeiluna, hlusta mjög mikið á alls konar Dubstep og slíkt og því er bassinn lykilatriði.

var að skoða Logitech: http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23950

einnig eru Corsair með eitthvað spikað 2.1 kerfi: http://www.corsair.com/audio/speakers/g ... ystem.html

http://www.youtube.com/watch?v=Gq07xwAWUl0 lookar svoltíð siiiiick, veit ekki með verð


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2870
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 552
Staða: Ótengdur

Re: ruddalegt 2.1 kerfi

Pósturaf Moldvarpan » Mán 09. Maí 2011 00:17

Ef þú ætlar í fullorðins studio monitora sem láta allt húsið nötra og vilt halda partý úti á götu, þá myndi ég frekar tala við tónabúðina.

Ég hef heyrt í besta kerfinu hjá logitech og það kemst ekki með tærnar sem studio monitorar hafa hælana.


Edit; þú getur fundið notaða studio monitora/ skemmtistaða hátalara á fínu verði, mæli með að skoða RCF monitora, þeir eru sjúkir.



Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1753
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: ruddalegt 2.1 kerfi

Pósturaf Kristján » Mán 09. Maí 2011 00:23

nákvæmlega það sem moldvarpa sagði, ekki vera fá þér tölvukerfi fyrir tónlist fáður þér góðann magnara og góða hátalara.

og stærri hátalarar eða box eru ekki endilega betri, allt of margir sem segja þetta en svo er bara ekki. ](*,)

ég er með gamalt, verulega gamalt creative 7.1 kerfi og er bara að nota 2.1 og reyndar eru báðir hátalararnir einu meginn við skjáinn :) og boxið er helmingurinn af þessu sem var í videoinu þarna og það fær allt í íbuðinni til að nötra.

svo geturu líka sparað þér nágranna aggro og fengið þér góð headphone bara.



Skjámynd

Höfundur
oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: ruddalegt 2.1 kerfi

Pósturaf oskar9 » Mán 09. Maí 2011 00:26

Moldvarpan skrifaði:Ef þú ætlar í fullorðins studio monitora sem láta allt húsið nötra og vilt halda partý úti á götu, þá myndi ég frekar tala við tónabúðina.

Ég hef heyrt í besta kerfinu hjá logitech og það kemst ekki með tærnar sem studio monitorar hafa hælana.


Edit; þú getur fundið notaða studio monitora/ skemmtistaða hátalara á fínu verði, mæli með að skoða RCF monitora, þeir eru sjúkir.



já það er bara spurning hvað maður tekur, ég var að hugsa um í kringum 50 þús fyrir tölvukerfi eða þá hanga á þessu aðeins lengur og kaupa þá einhverja ruddalega hátalara í staðinn, þyrfti maður þá ekki einhvern magnara og eitthvað dóterý líka ?


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

Skjámynd

Höfundur
oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: ruddalegt 2.1 kerfi

Pósturaf oskar9 » Mán 09. Maí 2011 00:29

Kristján skrifaði:nákvæmlega það sem moldvarpa sagði, ekki vera fá þér tölvukerfi fyrir tónlist fáður þér góðann magnara og góða hátalara.

og stærri hátalarar eða box eru ekki endilega betri, allt of margir sem segja þetta en svo er bara ekki. ](*,)

ég er með gamalt, verulega gamalt creative 7.1 kerfi og er bara að nota 2.1 og reyndar eru báðir hátalararnir einu meginn við skjáinn :) og boxið er helmingurinn af þessu sem var í videoinu þarna og það fær allt í íbuðinni til að nötra.

svo geturu líka sparað þér nágranna aggro og fengið þér góð headphone bara.



jamm ég er með 555 fyrir tónlist, er bara með svo rosalegar græjur í bílnum að nú vantar mig eitthvað svo ég nenni að hlusta hérna heima, bý í einbýlishúsi með stórri lóð svo nágrannar eru í " öruggri" fjarlægð haha


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2870
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 552
Staða: Ótengdur

Re: ruddalegt 2.1 kerfi

Pósturaf Moldvarpan » Mán 09. Maí 2011 00:30

Studio monitorar eru flestir með innbyggðum mögnurumm fyrir hvern monitor að mér vitandi. Það er munur á monitorum og hátölurum.

Þegar kreppa tekur að, þá er oft hægt að gera frábær kaup á svona gripum ef maður hefur augun og eyrun opin.

Googlaðu monitors vs speakers og lestu þig bara aðeins til um þetta.



Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1753
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: ruddalegt 2.1 kerfi

Pósturaf Kristján » Mán 09. Maí 2011 00:35

farðu í http://www.hljomsyn.com/ eða tónastöðina eða eitthvað þar sem þú færð eitthvað highend

hreinn, djúpur bassi > sprengju, frussu bassi



Skjámynd

Höfundur
oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: ruddalegt 2.1 kerfi

Pósturaf oskar9 » Mán 09. Maí 2011 00:50

http://www.ht.is/index.php?sida=vara&vara=CONCEPT2
http://www.ht.is/index.php?sida=vara&vara=BASIS100

væri þetta eitthvað sniðugt, pabbi er með Dali gólfhátalara hjá sér og það er sjúkt sound í þeim og því væri ég allveg til í að fara í þá,

væri ekki nóg að byrja á svona litlu pari með bassaboxi og einhverjum góðum magnara og bæta svo við gólfhátölurum seinna ??


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2753
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: ruddalegt 2.1 kerfi

Pósturaf SolidFeather » Mán 09. Maí 2011 01:32

Tölvuhátalarakerfi eru aldrei að farað verða ruddaleg.



Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1753
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: ruddalegt 2.1 kerfi

Pósturaf Kristján » Mán 09. Maí 2011 01:45

oskar9 skrifaði:http://www.ht.is/index.php?sida=vara&vara=CONCEPT2
http://www.ht.is/index.php?sida=vara&vara=BASIS100

væri þetta eitthvað sniðugt, pabbi er með Dali gólfhátalara hjá sér og það er sjúkt sound í þeim og því væri ég allveg til í að fara í þá,

væri ekki nóg að byrja á svona litlu pari með bassaboxi og einhverjum góðum magnara og bæta svo við gólfhátölurum seinna ??


þetta væri alveg nóg fyrir þig svosem væri samt nóg að vera með 2 góða golfhátalara, nógur bassi í þeim.



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2181
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 198
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: ruddalegt 2.1 kerfi

Pósturaf DJOli » Mán 09. Maí 2011 02:54

mæli bara eindregið með því að þú farir í góða hirðirinn og byrjir svona hálfgerða hátalara/magnaraleit

sjálfur hef ég staðið í því reglulega að fara í góða hirðirinn og keypt mér hátalara 2-3 pör í einu tekið heim og prufað, hent út því sem mér líkaði ekki og notað það par sem reyndist best.

er í dag með Pioneer magnara sem ég keypti fyrir slikk hér á vaktinni (Takk, þú veist hver þú ert) ásamt 2x110w Aiwa hátölurum sem skila alveg nægum bassa fyrir mig og minn smekk. (hlusta mest á raftónlist btw, bara svo það sé á hreinu).

Annars mæli ég með svona pari: http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=CONTROL1XSIL

ég átti í denn eitt svona par, 80w hátalara reyndar, en það fór eiginlega í vaskinn þegar annar þeirra datt niður frekar lágt fall, og það kom smávægilegt urg í honum, en nægt var það til að pirra mig, svo ég sendi það til þeirra í sjónvarpsmiðstöðinni beið og beið, kom svo suður aftur, ætlaði þá að sækja bara helv. hátalarann en þá var hann allur út ataður í olíudrullu og einhverju jukki, en ég lét mig hafa það, tók hann með heim og helvítis urgið var enn til staðar.

"hinn" hátalarann úr parinu átti ég í tvö ár í viðbót, þartil ég gafst upp og stakk helvítið til bana eftir að ég komst að þeirri niðurstöðu að hátalarinn væri ósprengjanlegur með 70w pioneer magnara, þó svo að allur bassi væri í botni, plús boost og bassi í equalizer í vlc.


i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|2tb Samsung 990 Evo Plus nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200


Frussi
Tölvutryllir
Póstar: 667
Skráði sig: Lau 26. Ágú 2006 19:45
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: ruddalegt 2.1 kerfi

Pósturaf Frussi » Mán 09. Maí 2011 09:39

Ég er með tvo 800W monitora tengda í 2x2000W kraftmagnara. Ég held að ég geti með sanni sagt að það rústi öllum tölvuhátulurum sem ég hef nokkurntímann komist í tæri við. Svo er þetta líka ágætt fyrir partý \:D/


Ryzen 9 5900x // ROG STRIX X570-F // RTX4080 Super // 64GB 3600MHz // 32" 1440p 165hz


Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1297
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: ruddalegt 2.1 kerfi

Pósturaf Ulli » Mið 11. Maí 2011 21:20

já ef þú ert ekki að leita eftir gjæðum þá m um að gera skeltu þér á eh Monitora.
ég áhvað að fá mér THX 2.1 kerfið frá Logitech sem þú línkaðir á og það er frábært.
Ég hlusta mikið á D&B og Dubstep.

frábærlega tær hljómur og bassin er furðu öflugur.
Þetta kerfi er litli bróðir Z-5500
http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6836121120


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850