Síða 1 af 1
Radeon 6970 2gb (Gigabyte) Spurning. [Edit: Ný Spurning]
Sent: Fim 05. Maí 2011 21:00
af Varasalvi
Hæhæ.
Það er að koma sending i tölvutek, Radeon 6970 2gb sem er overclockað af Gigabyte.
Ég er aðalega að pæla hvort það sé gott? Tek vel á mótu öllu eins og persónulegum skoðunum og fleira. Langar bara að heyra umræðuna um þetta skjákort 
Langar að breyta spurningunni.
Þetta kort er sagt geta stutt allt í 6 skjái, en ég þarf ekki nema 2. Er þetta kort talid mjög gott útaf þeirri ástæðu? Ef svo er eitthvað annað jafngott eða betra sem er hentugra fyrir þá sem þurfa ekki 6 sjái en vilja bara geta spilað bestu leikinina og að kortið endist vel. Ég vil ekki vera að borga extra fyrir eitthvað sem ég vil ekki nota.
Re: Radeon 6970 2gb (Gigabyte) Spurning.
Sent: Fim 05. Maí 2011 22:01
af mercury
væntanlega mjög svipað kort í afli og þetta
http://www.guru3d.com/article/msi-radeo ... ng-review/getur séð þetta kort í samanburði við önnur og já þetta er top kort.
Re: Radeon 6970 2gb (Gigabyte) Spurning.
Sent: Fim 05. Maí 2011 23:24
af Varasalvi
Bump, ný spurning

Re: Radeon 6970 2gb (Gigabyte) Spurning. [Edit: Ný Spurning]
Sent: Fös 06. Maí 2011 00:57
af gutti
14. gr.
Eitt "bump" á 24. klst. fresti er leyfilegt.
Ekki færa þráð ofar með bumpi oftar en einu sinni á sólarhring nema þú sért að svara fyrirspurn.
Verði þessi regla brotin geta umræðustjórar læst eða eytt þræði án aðvörunar.
4. gr.
Ekki senda inn óþarfa bréf
Ekki senda inn bréf nema þú hafir eitthvað að segja eða spyrja um. Ekki senda inn
2 bréf í röð á sama þráðinn, þú getur notað breyta takkan til að bæta við eldri bréf.
Það er stranglega bannað að búa til tvo eða fleiri þræði um sama hlutinn.

Re: Radeon 6970 2gb (Gigabyte) Spurning. [Edit: Ný Spurning]
Sent: Fös 06. Maí 2011 01:18
af worghal
gutti skrifaði:14. gr.
Eitt "bump" á 24. klst. fresti er leyfilegt.
Ekki færa þráð ofar með bumpi oftar en einu sinni á sólarhring nema þú sért að svara fyrirspurn.
Verði þessi regla brotin geta umræðustjórar læst eða eytt þræði án aðvörunar.
4. gr.
Ekki senda inn óþarfa bréf
Ekki senda inn bréf nema þú hafir eitthvað að segja eða
spyrja um. Ekki senda inn
2 bréf í röð á sama þráðinn, þú getur notað breyta takkan til að bæta við eldri bréf.
Það er stranglega bannað að búa til tvo eða fleiri þræði um sama hlutinn.

þykkletrað og undirstrykað, hann spyr nú nýrrar spurningar.
Re: Radeon 6970 2gb (Gigabyte) Spurning. [Edit: Ný Spurning]
Sent: Fös 06. Maí 2011 12:15
af Varasalvi
gutti skrifaði:14. gr.
Eitt "bump" á 24. klst. fresti er leyfilegt.
Ekki færa þráð ofar með bumpi oftar en einu sinni á sólarhring nema þú sért að svara fyrirspurn.
Verði þessi regla brotin geta umræðustjórar læst eða eytt þræði án aðvörunar.
4. gr.
Ekki senda inn óþarfa bréf
Ekki senda inn bréf nema þú hafir eitthvað að segja eða spyrja um. Ekki senda inn
2 bréf í röð á sama þráðinn, þú getur notað breyta takkan til að bæta við eldri bréf.
Það er stranglega bannað að búa til tvo eða fleiri þræði um sama hlutinn.

Er ég að misskilja, telst að búa til þráð sem bump? Ég gerði bara eitt bump og það var fyrir innan 24 tíma frá innsendingu þráðs en ég sé ekkert um það.
Re: Radeon 6970 2gb (Gigabyte) Spurning. [Edit: Ný Spurning]
Sent: Fös 06. Maí 2011 12:33
af mind
Leiddu bara þetta regludót hjá þér, ef það væri einhver grundvöllur fyrir því kæmi það frá stjórnanda.
Nei það er ekki ástæðan fyrir því að kortið er talið gott, kortið er talið gott fyrir, en auk þess styður það marga skjái.
Ástæðan fyrir því að svolítið er einblínt á þetta með skjáina er vegna þess að þegar komið er í svona öflug kort er mjög erfitt að nýta það alminnilega með bara einn skjá, sérstaklega í ljósi þess að flestir flatskjáir ná bara 60hz eða 85hz (uppfærslur á sek) og kortið næstum undantekningalaust langt yfir því.
Þegar þú ert kominn í þetta dýr skjákort þá yfirleitt kemur þetta einfaldlega niður á því hvaða leiki þú ert að spila (stundum er ATI betra, stundum er Nvidia) eða ef þú ert að leita þér af sér eiginleikum(Eyefinity / displayport / 3D) eða stuðning (linux)
Líkurnar eru á að hvaða kort sem er frá GTX 460 eða 6850 og stærri munu þjóna tölvuleikjaspilara mjög vel næstu 1-2 árin eða svo.
Re: Radeon 6970 2gb (Gigabyte) Spurning. [Edit: Ný Spurning]
Sent: Fös 06. Maí 2011 14:52
af Varasalvi
mind skrifaði:Leiddu bara þetta regludót hjá þér, ef það væri einhver grundvöllur fyrir því kæmi það frá stjórnanda.
Nei það er ekki ástæðan fyrir því að kortið er talið gott, kortið er talið gott fyrir, en auk þess styður það marga skjái.
Ástæðan fyrir því að svolítið er einblínt á þetta með skjáina er vegna þess að þegar komið er í svona öflug kort er mjög erfitt að nýta það alminnilega með bara einn skjá, sérstaklega í ljósi þess að flestir flatskjáir ná bara 60hz eða 85hz (uppfærslur á sek) og kortið næstum undantekningalaust langt yfir því.
Þegar þú ert kominn í þetta dýr skjákort þá yfirleitt kemur þetta einfaldlega niður á því hvaða leiki þú ert að spila (stundum er ATI betra, stundum er Nvidia) eða ef þú ert að leita þér af sér eiginleikum(Eyefinity / displayport / 3D) eða stuðning (linux)
Líkurnar eru á að hvaða kort sem er frá GTX 460 eða 6850 og stærri munu þjóna tölvuleikjaspilara mjög vel næstu 1-2 árin eða svo.
Takk innilega fyrir svarið. Ég er með þetta kort tekið frá fyrir mig og ég held ég haldi því nú þegar ég er með skoðanir frá spjöllurum, Tölvulistanum og google

. Þetta er svo mikill peningur svo ég reyni yfirleitt að afla mér upplýsinga.
Annars fattaði ég þetta ekki
Leiddu bara þetta regludót hjá þér, ef það væri einhver grundvöllur fyrir því kæmi það frá stjórnanda.
Var ég að brjóta reglu? Væri fínt að vita svo ég geri ekki sömu misstök í framtíðinni.
Re: Radeon 6970 2gb (Gigabyte) Spurning. [Edit: Ný Spurning]
Sent: Fös 06. Maí 2011 15:27
af Prags9
gutti skrifaði:14. gr.
Eitt "bump" á 24. klst. fresti er leyfilegt.
Ekki færa þráð ofar með bumpi oftar en einu sinni á sólarhring nema þú sért að svara fyrirspurn.
Verði þessi regla brotin geta umræðustjórar læst eða eytt þræði án aðvörunar.
4. gr.
Ekki senda inn óþarfa bréf
Ekki senda inn bréf nema þú hafir eitthvað að segja eða spyrja um. Ekki senda inn
2 bréf í röð á sama þráðinn, þú getur notað breyta takkan til að bæta við eldri bréf.
Það er stranglega bannað að búa til tvo eða fleiri þræði um sama hlutinn.

dick
Re: Radeon 6970 2gb (Gigabyte) Spurning. [Edit: Ný Spurning]
Sent: Fös 06. Maí 2011 15:29
af mind
Braust enga reglu, bara sumir einstaklingar hafa framúrskarandi lítið að gera, atvinnuleysið að lenda hart hérna á spjallborðinu

Re: Radeon 6970 2gb (Gigabyte) Spurning. [Edit: Ný Spurning]
Sent: Fös 06. Maí 2011 17:12
af Nariur
þetta er á dökkgráu svæði, reglurnar eru skýrar og ef þú hefðir ekki editað fyrsta póstinn (þetta er ekki beint ný spurning, bara skýrari) færi það ekki milli mála að þú hefðir brotið reglurnar. að mínu mati braust þú reglurnar, en ér ræð svosem engu
mind skrifaði:Leiddu bara þetta regludót hjá þér, ef það væri einhver grundvöllur fyrir því kæmi það frá stjórnanda.
Nei það er ekki ástæðan fyrir því að kortið er talið gott, kortið er talið gott fyrir, en auk þess styður það marga skjái.
Ástæðan fyrir því að svolítið er einblínt á þetta með skjáina er vegna þess að þegar komið er í svona öflug kort er mjög erfitt að nýta það alminnilega með bara einn skjá, sérstaklega í ljósi þess að flestir flatskjáir ná bara 60hz eða 85hz (uppfærslur á sek) og kortið næstum undantekningalaust langt yfir því.
Þegar þú ert kominn í þetta dýr skjákort þá yfirleitt kemur þetta einfaldlega niður á því hvaða leiki þú ert að spila (stundum er ATI betra, stundum er Nvidia) eða ef þú ert að leita þér af sér eiginleikum(Eyefinity / displayport / 3D) eða stuðning (linux)
Líkurnar eru á að hvaða kort sem er frá GTX 460 eða 6850 og stærri munu þjóna tölvuleikjaspilara mjög vel næstu 1-2 árin eða svo.
þetta er frekar ýkt en satt að mestu leiti
Re: Radeon 6970 2gb (Gigabyte) Spurning. [Edit: Ný Spurning]
Sent: Fös 06. Maí 2011 17:27
af mind
Hvað var ég að ýkja ?
Re: Radeon 6970 2gb (Gigabyte) Spurning. [Edit: Ný Spurning]
Sent: Fös 06. Maí 2011 18:03
af Nariur
þú nærð ekki 85fps í hæstu gæðum í 2560*1600 í neinum þyngri leik, ekki einu sinni 1920*1080, sbr. allir leikirnir hérna:
http://benchmarkreviews.com/index.php?o ... mitstart=5
Re: Radeon 6970 2gb (Gigabyte) Spurning. [Edit: Ný Spurning]
Sent: Fös 06. Maí 2011 18:38
af mind
Það eru nokkuð margar forsendur þarna sem þú ert að gefa þér.
En það er samt rétt hjá þér, það má knésetja þetta skjákort sem og fleiri með hæstu gæðum í nýrri leikjum hvað FPS varðar.
Re: Radeon 6970 2gb (Gigabyte) Spurning. [Edit: Ný Spurning]
Sent: Fös 06. Maí 2011 21:56
af tema99
nenni ekki að lesa þetta allt þetta kort ræður ekki við 6 Skjái í einu eina kortið í heiminum sem ræður við það er það sem ég er með,

ATI Radeon HD 5870 Eyefinity 6 Edition Graphics.
Re: Radeon 6970 2gb (Gigabyte) Spurning. [Edit: Ný Spurning]
Sent: Fös 06. Maí 2011 22:37
af Varasalvi
tema99 skrifaði:nenni ekki að lesa þetta allt þetta kort ræður ekki við 6 Skjái í einu eina kortið í heiminum sem ræður við það er það sem ég er með,

ATI Radeon HD 5870 Eyefinity 6 Edition Graphics.
Viss? Þú seigir ekki mikið meira svo ég verð að trúa Tölvutek

Þetta er "Radeon HD 6970 OC2 GPU" held ég að það se kallað.
Annars skiptir það ekki máli, mun bara nota 2

Re: Radeon 6970 2gb (Gigabyte) Spurning. [Edit: Ný Spurning]
Sent: Lau 07. Maí 2011 01:55
af Varasalvi
Nariur skrifaði:þetta er á dökkgráu svæði, reglurnar eru skýrar og ef þú hefðir ekki editað fyrsta póstinn (þetta er ekki beint ný spurning, bara skýrari) færi það ekki milli mála að þú hefðir brotið reglurnar. að mínu mati braust þú reglurnar, en ér ræð svosem engu
mind skrifaði:Leiddu bara þetta regludót hjá þér, ef það væri einhver grundvöllur fyrir því kæmi það frá stjórnanda.
Nei það er ekki ástæðan fyrir því að kortið er talið gott, kortið er talið gott fyrir, en auk þess styður það marga skjái.
Ástæðan fyrir því að svolítið er einblínt á þetta með skjáina er vegna þess að þegar komið er í svona öflug kort er mjög erfitt að nýta það alminnilega með bara einn skjá, sérstaklega í ljósi þess að flestir flatskjáir ná bara 60hz eða 85hz (uppfærslur á sek) og kortið næstum undantekningalaust langt yfir því.
Þegar þú ert kominn í þetta dýr skjákort þá yfirleitt kemur þetta einfaldlega niður á því hvaða leiki þú ert að spila (stundum er ATI betra, stundum er Nvidia) eða ef þú ert að leita þér af sér eiginleikum(Eyefinity / displayport / 3D) eða stuðning (linux)
Líkurnar eru á að hvaða kort sem er frá GTX 460 eða 6850 og stærri munu þjóna tölvuleikjaspilara mjög vel næstu 1-2 árin eða svo.
þetta er frekar ýkt en satt að mestu leiti
Afsakið ef ég er að leiða þetta í óþarfa áttir en ég vil vera viss um hvort ég hafi brotið reglu, kallaðu það þráhyggju ef þú villt

En þú veist að ég senti bara einn þráð? Ég hef ekki sent inn meira nýlega. Ég Edit-aði þráðinn og gerði svo reply á minn eiginn þráð til að bumpa, bara svo að fólk mundi sjá nýju breytingarnar. Edit bumpar ekki right?
Mig grunar nefnilega að fólk haldi að ég hafi sent i tvo þráði með svipuðum spurningum, en í raun er þetta sami þráðurinn nema breytt innihald og titill.
Þarft ekki endilega að svara þessu, væri samt bónus ef ég fengi svar til að fullnægja mínum þörfum

Re: Radeon 6970 2gb (Gigabyte) Spurning. [Edit: Ný Spurning]
Sent: Lau 07. Maí 2011 11:32
af stjani11
Varasalvi skrifaði:tema99 skrifaði:nenni ekki að lesa þetta allt þetta kort ræður ekki við 6 Skjái í einu eina kortið í heiminum sem ræður við það er það sem ég er með,

ATI Radeon HD 5870 Eyefinity 6 Edition Graphics.
Viss? Þú seigir ekki mikið meira svo ég verð að trúa Tölvutek

Þetta er "Radeon HD 6970 OC2 GPU" held ég að það se kallað.
Annars skiptir það ekki máli, mun bara nota 2

tölvutek er bara að bulla eitthvað
http://www.gigabyte.com/products/produc ... id=3865#ov það eru bara 4 tengi á því
Re: Radeon 6970 2gb (Gigabyte) Spurning. [Edit: Ný Spurning]
Sent: Lau 07. Maí 2011 18:06
af tema99
Já ég er nokkuð viss því annars er framleiðandinn að ljúa
http://www.amd.com/UK/PRODUCTS/DESKTOP/ ... rview.aspx
Re: Radeon 6970 2gb (Gigabyte) Spurning. [Edit: Ný Spurning]
Sent: Lau 07. Maí 2011 18:19
af vesley
Og ertu með meira en 3skjái í eyefinity?
Re: Radeon 6970 2gb (Gigabyte) Spurning. [Edit: Ný Spurning]
Sent: Lau 07. Maí 2011 18:22
af tema99
hef verið með 6 en er kominn aftur nyður í 3
Re: Radeon 6970 2gb (Gigabyte) Spurning. [Edit: Ný Spurning]
Sent: Mán 09. Maí 2011 00:13
af Nariur
mind skrifaði:Það eru nokkuð margar forsendur þarna sem þú ert að gefa þér.
En það er samt rétt hjá þér, það má knésetja þetta skjákort sem og fleiri með hæstu gæðum í nýrri leikjum hvað FPS varðar.
tja, þú alhæfðir svo ég má gefa mér hvaða forsendur sem ég vil, en þetta kort nær bara 30 fps í Metro 2033 í 1920*1080.
Varasalvi skrifaði:Nariur skrifaði:þetta er á dökkgráu svæði, reglurnar eru skýrar og ef þú hefðir ekki editað fyrsta póstinn (þetta er ekki beint ný spurning, bara skýrari) færi það ekki milli mála að þú hefðir brotið reglurnar. að mínu mati braust þú reglurnar, en ér ræð svosem engu
mind skrifaði:Leiddu bara þetta regludót hjá þér, ef það væri einhver grundvöllur fyrir því kæmi það frá stjórnanda.
Nei það er ekki ástæðan fyrir því að kortið er talið gott, kortið er talið gott fyrir, en auk þess styður það marga skjái.
Ástæðan fyrir því að svolítið er einblínt á þetta með skjáina er vegna þess að þegar komið er í svona öflug kort er mjög erfitt að nýta það alminnilega með bara einn skjá, sérstaklega í ljósi þess að flestir flatskjáir ná bara 60hz eða 85hz (uppfærslur á sek) og kortið næstum undantekningalaust langt yfir því.
Þegar þú ert kominn í þetta dýr skjákort þá yfirleitt kemur þetta einfaldlega niður á því hvaða leiki þú ert að spila (stundum er ATI betra, stundum er Nvidia) eða ef þú ert að leita þér af sér eiginleikum(Eyefinity / displayport / 3D) eða stuðning (linux)
Líkurnar eru á að hvaða kort sem er frá GTX 460 eða 6850 og stærri munu þjóna tölvuleikjaspilara mjög vel næstu 1-2 árin eða svo.
þetta er frekar ýkt en satt að mestu leiti
Afsakið ef ég er að leiða þetta í óþarfa áttir en ég vil vera viss um hvort ég hafi brotið reglu, kallaðu það þráhyggju ef þú villt

En þú veist að ég senti bara einn þráð? Ég hef ekki sent inn meira nýlega. Ég Edit-aði þráðinn og gerði svo reply á minn eiginn þráð til að bumpa, bara svo að fólk mundi sjá nýju breytingarnar. Edit bumpar ekki right?
Mig grunar nefnilega að fólk haldi að ég hafi sent i tvo þráði með svipuðum spurningum, en í raun er þetta sami þráðurinn nema breytt innihald og titill.
Þarft ekki endilega að svara þessu, væri samt bónus ef ég fengi svar til að fullnægja mínum þörfum

þetta er bara spurning um hvort þetta edit þitt hafi verið nógu stórt til að réttlæta bumpið, ef stjórnendur hefðu eitthvað á móti þessu hefðu þeir verið búnir að hafa samband við þig. Ég geri mér fyllilega grein fyrir því að þetta er bara einn þráður
Re: Radeon 6970 2gb (Gigabyte) Spurning. [Edit: Ný Spurning]
Sent: Mán 09. Maí 2011 10:50
af mind
Nariur skrifaði:tja, þú alhæfðir svo ég má gefa mér hvaða forsendur sem ég vil, en þetta kort nær bara 30 fps í Metro 2033 í 1920*1080.
Einhver alhæfir og þá máttu fara með forsendur að vild ? Rosalega hljómar það bara rangt.
En auðveldar vissulega að halda fram og jafnvel sýna fram á ótrúlegustu hluti, þurfa bara smá sannleikskorn til að byggja á. Einhver gæti til dæmis bent á að alhæfing þín sé röng miðað við myndirnar hér fyrir neðan.

