Síða 1 af 1

Ný tölva, vantar ráð.

Sent: Fim 05. Maí 2011 20:23
af einarhr
Hvað á maður að fá sér fyrir ca 300 þús iskr. Er búin að eiga AMD í langan tíma og langar í eitthvað sem höndlar Battlefield 3 smoot, væri jafnvel til í að fara í Intel. Mund vera með 2 til 3 skái við hana sem ég kaupi seinna.

Hverngin eru þessir AMD 6 core örgjörvar? http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_25_85&products_id=1732
Mun allt vera keypt í Komplett í Svíþjóð og á ég ca 16 þús sek.

Re: Ný tölva, vantar ráð.

Sent: Fim 05. Maí 2011 20:26
af Predator
Myndi bíða eftir Bulldozer sem ætti að fara láta sjá sig á næstunni, en ef þú verður að kaupa núna þá færðu þér Intel i7 2600K. Getur séð hér samanburð á 2600k og AMD örgjörvanum sem þú linkaðir http://www.anandtech.com/bench/Product/203?vs=287

Re: Ný tölva, vantar ráð.

Sent: Fim 05. Maí 2011 20:31
af Eiiki
Fá sér i7 2600K, kaupa good shit kælingu eins og t.d. NH-D 14 og oc örrann í 4.5 GHz eða svo. Fá sér síðan fínt skjákort, held að BF 3 grenji í gott skjákort ef þú ert að fara að spila í hæstu gæðum, jafnvel gtx590 eða gtx580 eða ATI 6970 :) Splæsa síðan seinna í SLI eða crossfire.

Re: Ný tölva, vantar ráð.

Sent: Fim 05. Maí 2011 20:51
af einarhr
Takk takk, Er að spá í þessu skjákorti, finnst 6990 helvíti dýrt.

Hvort á maður að fá sér ASUS Sabertooth P67 eða ASUS Maximus IV Extreme B3

Er að fíla lúkkið á Sabertooth :crazy

Re: Ný tölva, vantar ráð.

Sent: Fim 05. Maí 2011 21:08
af Eiiki
Sabertooth er í rauninni alveg nógu gott þótt maximus sé meira extreme :megasmile Held að eini munurinn er að þú hefur valmöguleika á að tengja fleiri skjákort við móðurborðið á maximus móðurborðinu :)