Síða 1 af 1

hvað finnst ykkur vera besta leikja amd móðurborðið?

Sent: Mán 02. Maí 2011 21:53
af Halldór
Ég er að fara að kaupa mér AMD móðurborð og það sem ég er að leita af er gott og öflugt móðurborð ásamt því að helst að það losi sig við hita vel (kopar hitarör). Svo ég spyr hvað finnst ykkur vera besta AMD leikja móðurborðið?

Re: hvað finnst ykkur vera besta leikja amd móðurborðið?

Sent: Mán 02. Maí 2011 23:19
af Kobbmeister
Ef þú færð þér AMD borð með 890FX chipsettinu þá ættiru að vera nokkuð góður.
td eins og þetta http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23212 helvíti gott.

Re: hvað finnst ykkur vera besta leikja amd móðurborðið?

Sent: Mán 02. Maí 2011 23:28
af astro
Kobbmeister skrifaði:Ef þú færð þér AMD borð með 890FX chipsettinu þá ættiru að vera nokkuð góður.
td eins og þetta http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23212 helvíti gott.


Og hérna er það 10.000Kr.- ódýrara: http://budin.is/vara/mb-gb-am3-890fxa-u ... riii/18718