Síða 1 af 1
vinnsluminni í windows 7
Sent: Lau 30. Apr 2011 22:58
af bulldog
Hvað segiði félagar .... ég er með 12 gb vinnsluminni í vélinni hjá mér en það kemur bara 3.37 gb usable .... Ég er með windows 7 - 32 bita þarf ég að skipta yfir í 64 bita kerfi eða er til eitthvað patch til þess að láta vélina nýta allt ?
Re: vinnsluminni í windows 7
Sent: Lau 30. Apr 2011 23:00
af MarsVolta
32 bita Windows styður mest í kringum 3 GB. Hinsvegar styður 64 bita Windows, mest 192 GB held ég

Breytt *
http://en.wikipedia.org/wiki/Windows_7#Physical_memory_limits *
Re: vinnsluminni í windows 7
Sent: Lau 30. Apr 2011 23:00
af Output
Ef að ég veit rétt þá þarftu að hafa 64 bita kerfi til að nota meira vinnsluminni.

Re: vinnsluminni í windows 7
Sent: Lau 30. Apr 2011 23:02
af bulldog
þá set ég windows 7 - 64 bita upp á morgun nenni því ekki í kvöld

takk fyrir upplýsingarnar kæru félagar.
Re: vinnsluminni í windows 7
Sent: Sun 01. Maí 2011 02:08
af Sphinx
bulldog skrifaði:þá set ég windows 7 - 64 bita upp á morgun nenni því ekki í kvöld

takk fyrir upplýsingarnar kæru félagar.
ættir að geta gert það án þess að formatta þá tekur þetta einga stund

Re: vinnsluminni í windows 7
Sent: Sun 01. Maí 2011 07:04
af audiophile
Það ætti bara að jarða 32bita stýrikerfið. 64bita kerfi er orðið það gott. Windows 8 væri kjörið tækifæri til að koma bara með 64bit.
Re: vinnsluminni í windows 7
Sent: Sun 01. Maí 2011 12:12
af B550
audiophile skrifaði:Það ætti bara að jarða 32bita stýrikerfið. 64bita kerfi er orðið það gott. Windows 8 væri kjörið tækifæri til að koma bara með 64bit.
svo satt, auk þess eru allir örgjörvar orðnir 64 bit í dag hvorsumer.
Re: vinnsluminni í windows 7
Sent: Sun 01. Maí 2011 12:18
af AntiTrust
audiophile skrifaði:Það ætti bara að jarða 32bita stýrikerfið. 64bita kerfi er orðið það gott. Windows 8 væri kjörið tækifæri til að koma bara með 64bit.
Það eru ennþá speculations um 32/64/128bit hlutann sem kemur að W8. Hinsvegar var WS 2008 R2 64bit only, svo það gæti vel farið svo að W8 verði 64/128bit only.