harði diskurinn byrjaður að láta ílla
Sent: Fim 28. Apr 2011 22:13
Harði diskurinn í tölvunni hjá mér er eitthvað farinn að klikka. Málið er að það heyrist alltaf eitthvað hljóð í honum eins og eitthvað sé að skrapast saman inn í honum og svo frís tölvan og lagast þegar ég restarta en gerist svo alltaf aftur eftir 5 - 30 mín. Svo stundum hættir hann alveg í nokkra daga og byrjar svo aftur, Hann er í ábyrgð enn nenni ekki að fara skipta honum út strax ef ég kemst upp með það, svo mikið efni inn á honum. Svo ég var að pæla hvort það sé eitthvað forrit sem ég get sett í gang sem hugsanlega getur lagað hann? Einhverjar hugmyndir?
Þetta er 1TB Seagate diskur keyptur fyrir 1 og hálfu ári.
hérna eru hita tölurnar út speccy
Operating System
MS Windows 7 Ultimate 32-bit
CPU
AMD Athlon 64 X2 5600+ 60 °C
Windsor 90nm Technology
RAM
4.0GB Dual-Channel DDR2 @ 311MHz (5-5-5-15)
Motherboard
MICRO-STAR INTERNATIONAL CO.,LTD MS-7388 (CPU 1) 51 °C
Graphics
Generic PnP Monitor (1024x768@85Hz)
640MB GeForce 8800 GTS (nVidia) 71 °C
Hard Drives
977GB Seagate ST31000333AS ATA Device (SATA) 52 °C
Optical Drives
TSSTcorp CD/DVDW SH-S182D ATA Device
ELBY CLONEDRIVE SCSI CdRom Device
DTSoftBusCd00
DTSoftBusCd01
Audio
High Definition Audio Device
Þetta er 1TB Seagate diskur keyptur fyrir 1 og hálfu ári.
hérna eru hita tölurnar út speccy
Operating System
MS Windows 7 Ultimate 32-bit
CPU
AMD Athlon 64 X2 5600+ 60 °C
Windsor 90nm Technology
RAM
4.0GB Dual-Channel DDR2 @ 311MHz (5-5-5-15)
Motherboard
MICRO-STAR INTERNATIONAL CO.,LTD MS-7388 (CPU 1) 51 °C
Graphics
Generic PnP Monitor (1024x768@85Hz)
640MB GeForce 8800 GTS (nVidia) 71 °C
Hard Drives
977GB Seagate ST31000333AS ATA Device (SATA) 52 °C
Optical Drives
TSSTcorp CD/DVDW SH-S182D ATA Device
ELBY CLONEDRIVE SCSI CdRom Device
DTSoftBusCd00
DTSoftBusCd01
Audio
High Definition Audio Device