Uppfærsla fyrir sem minnstan pening
Sent: Fim 28. Apr 2011 13:14
Sælir
Er að fara að uppfæra núna á næstunni, vantar smá ráð um hvernig ég ætti að uppfæra
Móðurborð:Gigabyte GA-P35-DS3L
Örgjörvi:E2180 @ 2.00 GHz
Vinnsluminni:2x 1GB GeIL DDR2-800MHz
Skjákort:ATI Radeon R4650
Ég nota tölvuna mína aðallega til að spila Football Manager og er orðinn nokkuð þreyttur á því hversu hægt hann gengur, hann er hægur í vinnslu en þrívíddargrafíkin er einnig hæg þannig ég veit ekki alveg hvað ég á að uppfæra
Spurningin er borgar sig að uppfæra einhvern einn íhlut, hef eiginlega ekki efni strax á að kaupa nema eitt stykki, vantar ykkar álit á hvaða hlut er best að uppfæra?
Er til í öll ráð
Er að fara að uppfæra núna á næstunni, vantar smá ráð um hvernig ég ætti að uppfæra
Móðurborð:Gigabyte GA-P35-DS3L
Örgjörvi:E2180 @ 2.00 GHz
Vinnsluminni:2x 1GB GeIL DDR2-800MHz
Skjákort:ATI Radeon R4650
Ég nota tölvuna mína aðallega til að spila Football Manager og er orðinn nokkuð þreyttur á því hversu hægt hann gengur, hann er hægur í vinnslu en þrívíddargrafíkin er einnig hæg þannig ég veit ekki alveg hvað ég á að uppfæra
Spurningin er borgar sig að uppfæra einhvern einn íhlut, hef eiginlega ekki efni strax á að kaupa nema eitt stykki, vantar ykkar álit á hvaða hlut er best að uppfæra?
Er til í öll ráð

