Síða 1 af 1

Veit eithver af hvaða stærð Hdd Skrúfurnar eru ?

Sent: Mið 27. Apr 2011 23:15
af andribolla
Titillinn segir held ég allt sem segja þarf,
var að spá í að panta mér eithverjar fallegar þumal skrúfur sem passa í harðadiska
en er ekki alveg sure hvað þær heita, það er að segja gengjur og stærð.


kv, Andri,

Mynd

Re: Veit eithver af hvaða stærð Hdd Skrúfurnar eru ?

Sent: Mið 27. Apr 2011 23:18
af Klaufi
Minnir að þær séu ekki M3 með 0.5mm í stigningu í lappa og standard 5mm í 3.5" disk, þori ekki að lofa þessu, nennti ekki að gúgla..

Re: Veit eithver af hvaða stærð Hdd Skrúfurnar eru ?

Sent: Mið 27. Apr 2011 23:20
af andribolla
Eru þær ekki í tommu gengjum ? en ekki í mm ?

Re: Veit eithver af hvaða stærð Hdd Skrúfurnar eru ?

Sent: Mið 27. Apr 2011 23:23
af Klaufi
andribolla skrifaði:Eru þær ekki í tommu gengjum ? en ekki í mm ?


Gengur á milli í svona smáu, ef að stigningin er ekki way off..

ef ég man rétt eru skrúfurnar í stóru diskana alltaf listaðar sem 6/32" = 3/16" = 5mm..

Re: Veit eithver af hvaða stærð Hdd Skrúfurnar eru ?

Sent: Mið 27. Apr 2011 23:23
af dori
Þær eru ekki M3. Heita "UNC 6-32"

Re: Veit eithver af hvaða stærð Hdd Skrúfurnar eru ?

Sent: Mið 27. Apr 2011 23:25
af andribolla
Hefði átt að vera aðeins þolinmóðair
fann þetta á Ebay

M3 Hex Screws for Floppy Drives & CD / DVD Rom's
6/32 Round Head Screws for Hard Drives

Re: Veit eithver af hvaða stærð Hdd Skrúfurnar eru ?

Sent: Mið 27. Apr 2011 23:52
af Klaufi
dori skrifaði:Þær eru ekki M3. Heita "UNC 6-32"


M3 er í fartölvudiska og eins og Andri segir, floppy drif og optical drif..

Tæpir 5mm og stigningin er nánast sú sama, þannig að þær ganga..
klaufi skrifaði:6/32" = 3/16" = 5mm


Ég kíkti á tvo diska hérna hjá mér, Samsung diskur var merktru 6/32, Matrox diskur merktur 5mm, taka sömu skrúfur.

Potato, tomato, potato, tomato..

Re: Veit eithver af hvaða stærð Hdd Skrúfurnar eru ?

Sent: Fim 28. Apr 2011 00:00
af siggi83
Flottar skrúfur hér.

Re: Veit eithver af hvaða stærð Hdd Skrúfurnar eru ?

Sent: Fim 28. Apr 2011 00:02
af dori
klaufi skrifaði:Ég kíkti á tvo diska hérna hjá mér, Samsung diskur var merktru 6/32, Matrox diskur merktur 5mm, taka sömu skrúfur.

Potato, tomato, potato, tomato..
Trew... Hvað er samt málið með að vera með tvær mismunandi skrúfutegundir? :-k
Það hefði einhver gæi átt að segja þegar ATX var búið til (r sum) að hér eftir myndu hlutir vera gerðir með M3 eða UNC 6-32 (ég myndi frekar vilja M3 en er svosem nett sama) og "screw backwards compatibility". Heimurinn væri mun betri fyrir vikið. Allir vinna. (nema gæinn með eldgamla harða diskinn/geisladrifið sem finnur ekki skrúfur).