Síða 1 af 1

Hverjir eru hröðustu minnislyklarnir á markaðnum?

Sent: Mið 27. Apr 2011 17:27
af Moldvarpan
Já, mig vantar áreiðanlegann og hraðann usb minnislykil. Ég er alveg búinn að fá ógeð á þessum venjulegu hægu lyklum.

16GB - 32GB að stærð þyrfti hann að vera, ætla að nota hann fyrir uppsetningar á win 7 og geymslu á viðgerðartólum.

Hverju mæliði með?

Hef verið með 2 týpur í huga, Corsair Voyager GT eða Mushkin Enhanced. Hvor er hraðari? Eða eru aðrir betri til á klakanum?

:-k

Re: Hverjir eru hröðustu minnislyklarnir á markaðnum?

Sent: Mið 27. Apr 2011 17:35
af axyne
ef þú ert að spá í alvöru power þá var tomshardware að skoða 9 lykla sem eru USB3.
http://www.tomshardware.com/reviews/usb-3.0-thumb-drive-flash-drive,2900.html

Re: Hverjir eru hröðustu minnislyklarnir á markaðnum?

Sent: Mið 27. Apr 2011 18:26
af BjarniTS

Re: Hverjir eru hröðustu minnislyklarnir á markaðnum?

Sent: Mið 27. Apr 2011 18:45
af Moldvarpan
Já þetta eru eflaust þeir öflugustu og dýrustu. Ég ætla ekki að eyða 50.000kr í minnislykil.

Algjört max væri 20.000kr