Síða 1 af 1
Næ ekki að ræsa af skrifuðum DVD disk
Sent: Þri 26. Apr 2011 15:54
af Eiiki
Sælir vaktverjar.
Málið er þannig að ég er með SSD disk uppsettan með windows 7 og ég þarf að formata honum svo að hann passi í nýju setupið hjá honum. Málið er að ég er með skrifaðan windows 7 supreme x64 disk en næ einhvernvegin ekki að boota með honum. ISO fællinn sem geymir windows 7 stýrikerfið á disknum vill ekki virka.
Hvað geri ég?
Re: Næ ekki að formata
Sent: Þri 26. Apr 2011 15:56
af dori
Er iso fæll á DVD disknum? Þú þarft nefnilega að "afrita ISO myndina yfir á DVD diskinn". Það eru milljón leiðbeiningar um hvernig þú getur gert það með allskonar hugbúnaði á vefnum.
Re: Næ ekki að formata
Sent: Þri 26. Apr 2011 16:11
af gardar
Eiiki skrifaði:Sælir vaktverjar.
Málið er þannig að ég er með SSD disk uppsettan með windows 7 og ég þarf að formata honum svo að hann passi í nýju setupið hjá honum. Málið er að ég er með skrifaðan windows 7 supreme x64 disk en næ einhvernvegin ekki að boota með honum. ISO fællinn sem geymir windows 7 stýrikerfið á disknum vill ekki virka.
Hvað geri ég?
Kaupir þér löglega útgáfu af stýrikerfinu
Re: Næ ekki að formata
Sent: Þri 26. Apr 2011 17:19
af Daz
Bara að benda á að titillinn á þessum þræði er kolrangur miðað við innihaldið.
Vandamálið þitt er "Næ ekki að ræsa af skrifuðum DVD".
Re: Næ ekki að ræsa af skrifuðum DVD disk
Sent: Þri 26. Apr 2011 17:31
af andripepe
úff, ef það kemur þetta disc boot failure þá getur verið að diskurinn sé bara ónýtur.
Þetta er svo viðkvæmt drasl,
+ þetta er ekki lögleg útgáfa

Re: Næ ekki að ræsa af skrifuðum DVD disk
Sent: Þri 26. Apr 2011 17:33
af BjarniTS
Á hvaða hraða skrifaðir þú?
Re: Næ ekki að ræsa af skrifuðum DVD disk
Sent: Þri 26. Apr 2011 17:37
af andripepe
x 2