Nýr stýrikerfissdiskur
Sent: Mán 25. Apr 2011 01:27
Sælir Vaktverjar
Málið er þannig að ég var að kaupa mér SSD disk, ég keypti hann með uppsettu Windows 7 stýrikerfi á og skipti honum því bara út fyrir gamla harða diskinn. Málið er að þetta er eitthvað aðeins flóknara en bara plug n' play.
Í fyrstu komst ég inn á desktoppið og svo bað tölvan um restar, hún restartar sér og ræsir sig eðlilega nema þegar hún ræsir kemur windows 7 bootscreen.
Svo fer hún bara í eitthvað autamatic update og errorar koma upp og hún ræsir sig ekki til fulls.
Hvað á ég að gera svo ég geti notað diskinn til fulls? Þarf ég að fara inn í BIOS og stilla eitthvað þar? Þarf ég windows 7 disk?
Málið er þannig að ég var að kaupa mér SSD disk, ég keypti hann með uppsettu Windows 7 stýrikerfi á og skipti honum því bara út fyrir gamla harða diskinn. Málið er að þetta er eitthvað aðeins flóknara en bara plug n' play.
Í fyrstu komst ég inn á desktoppið og svo bað tölvan um restar, hún restartar sér og ræsir sig eðlilega nema þegar hún ræsir kemur windows 7 bootscreen.
Svo fer hún bara í eitthvað autamatic update og errorar koma upp og hún ræsir sig ekki til fulls.
Hvað á ég að gera svo ég geti notað diskinn til fulls? Þarf ég að fara inn í BIOS og stilla eitthvað þar? Þarf ég windows 7 disk?