Síða 1 af 1

6TB diskur?

Sent: Mán 25. Apr 2011 00:00
af Kennarinn
Afhverju hefur maður aldrei heyrt um þetta áður? 6TB HVD diskur?

http://en.wikipedia.org/wiki/Holographic_Versatile_Disc

Re: 6TB diskur?

Sent: Mán 25. Apr 2011 00:05
af tdog
Ætli þetta svari kostnaði, og þurfi einhvern mjög sérhæfðann búnað í að lesa og skrifa þetta.

Re: 6TB diskur?

Sent: Mán 25. Apr 2011 00:06
af ManiO
Kennarinn skrifaði:Afhverju hefur maður aldrei heyrt um þetta áður? 6TB HVD diskur?

http://en.wikipedia.org/wiki/Holographic_Versatile_Disc


Þar sem að þetta er engan veginn komið á það stig að komast á markað. Búið að vera umtal um þetta í fjölda mörg ár.

Vandamálið við diskan seinast þegar ég tékkaði á þessu var að þegar að búið vara að fylla um 75% af disknum reyndist erfitt að lesa af honum.

Re: 6TB diskur?

Sent: Mán 25. Apr 2011 00:12
af Hvati
Wikipedia skrifaði:...holographic drives are projected to initially cost around US$15,000, and a single disc around US$120–180, although prices are expected to fall steadily.

Þess vegna...

Re: 6TB diskur?

Sent: Mán 25. Apr 2011 00:26
af Kennarinn
Las að sjálfsögðu alla greinina en skrítið samt, að þetta hafi ekki fengið meira umtal.