Síða 1 af 1

Hvaða vél er stálið fyrir 100k.

Sent: Sun 24. Apr 2011 20:30
af asigurds
Daginn,

Er að leita af vél fyrir spot on 100k eða undir.

Vélinn verður að vera með stýrikerfi og öllum pakkanum.

Er búinn að vera skoða vélarnar hjá Tölvutek og líst ágætlega á þær enn langaði að kanna hvort þið lumið á einhverju betra.

Vél sem um ræðir : http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23720

Ekki mikill AMD fan enn þetta ætti að gera það gott á facebook og þess háttar.

Með von um góð viðbrögð.

Re: Hvaða vél er stálið fyrir 100k.

Sent: Sun 24. Apr 2011 20:48
af HelgzeN
þessi http://kisildalur.is/?p=2&id=212 ?

og kaupa stýrikerfi með ?

Re: Hvaða vél er stálið fyrir 100k.

Sent: Sun 24. Apr 2011 21:00
af asigurds
Þessi er bara nokkuð góð..

Hvað með þessa ? http://kisildalur.is/?p=2&id=1080

Hver er munurinn á Pentium Dual Core E5800 Wolfdale (OEM) og i3 örranum?

Re: Hvaða vél er stálið fyrir 100k.

Sent: Sun 24. Apr 2011 21:27
af dori
asigurds skrifaði:Þessi er bara nokkuð góð..

Hvað með þessa ? http://kisildalur.is/?p=2&id=1080

Hver er munurinn á Pentium Dual Core E5800 Wolfdale (OEM) og i3 örgjörvanum?

E5800 er gamall. Ekki kaupa hann.

Re: Hvaða vél er stálið fyrir 100k.

Sent: Sun 24. Apr 2011 21:34
af Klemmi
Verður vélin ekki notuð í neitt nema facebook vafr og þess háttar?

Re: Hvaða vél er stálið fyrir 100k.

Sent: Mán 25. Apr 2011 21:53
af asigurds
Það er grunnurinn enn ég tel að það komi til með að notast í einhverja leiki þótt það sé ekki megin áheyrslan..

Re: Hvaða vél er stálið fyrir 100k.

Sent: Mán 25. Apr 2011 22:12
af kjarribesti
asigurds skrifaði:Það er grunnurinn enn ég tel að það komi til með að notast í einhverja leiki þótt það sé ekki megin áheyrslan..

leiki á við hvað: