Síða 1 af 1

sata 3 í sata 2 ?

Sent: Lau 23. Apr 2011 22:40
af bulldog
Ég var að pæla í hvort að ég gæti pluggað sata 3 disknum í tölvu með sata 2 og hann myndi bara hægja á sér eða hvort það sé ekki hægt ?

Re: sata 3 í sata 2 ?

Sent: Lau 23. Apr 2011 22:45
af Tiger
Já Sata3 er alveg backwards compatible í bæði Sata2 og Sata1

Re: sata 3 í sata 2 ?

Sent: Lau 23. Apr 2011 22:48
af bulldog
flott er :) ætlaði nefnilega að fá tónleika hjá vini mínum og hann er bara með sata 2