Síða 1 af 1
Hátiðnihljóð í mx518..
Sent: Lau 23. Apr 2011 20:41
af Black
músinn hjá félaga mínum (mx518) er farinn að gefa frá sér einhvað high frequency sound, hefur einhver annar lent í þessu eða veit hvað er að?
Re: Hátiðnihljóð í mx518..
Sent: Lau 23. Apr 2011 20:45
af Eiiki
Músin orðin gömul? Gæti trúað að það væri nóg að taka hana í sundur og rykhreinsa hana bara
Re: Hátiðnihljóð í mx518..
Sent: Lau 23. Apr 2011 20:48
af Hvati
Mín hefur alltaf gert það, líka G500 músin mín. Fann enga lausn á þessu á sínum tíma þegar ég pældi í þessu. Eiginlega hættur að taka eftir þessu samt.
Re: Hátiðnihljóð í mx518..
Sent: Lau 23. Apr 2011 22:48
af ScareCrow
Þetta er músin mín sem er með þetta vandamál... og hún er alveg hrein að innan, og takkinn virkar ekki almennilega.. stundum og stundum klikkar hann ekki.., Svo ef ég er á desktopinu og ætla að velja marga hluti virkar það ekki nema með hægri takkanum... Var í fínu lagi fyrripartinn í dag en svo kom þetta allt í einu upp.. hún var keypt rúmlega 2007 held ég..
Re: Hátiðnihljóð í mx518..
Sent: Lau 23. Apr 2011 22:51
af Black
ScareCrow skrifaði:Þetta er músin mín sem er með þetta vandamál... og hún er alveg hrein að innan, og takkinn virkar ekki almennilega.. stundum og stundum klikkar hann ekki.., Svo ef ég er á desktopinu og ætla að velja marga hluti virkar það ekki nema með hægri takkanum... Var í fínu lagi fyrripartinn í dag en svo kom þetta allt í einu upp.. hún var keypt rúmlega 2007 held ég..
Hættað ljúga þetta er músinn mín fullahræðan þín!