Finna HDD í w7


Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2377
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 148
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Finna HDD í w7

Pósturaf littli-Jake » Fös 22. Apr 2011 16:33

Ég semsagt formattaði um daginn og setti upp w7 og 1 diskurinn minn sýnir sig ekki. Hvernig redda ég því í w7?


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1741
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: Finna HDD í w7

Pósturaf Kristján » Fös 22. Apr 2011 17:10

hægri smellir á computer - manage - disk management og þar ættiru að sjá alla diskana, þarf að setja þá online eða gera new volume.




Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2377
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 148
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Finna HDD í w7

Pósturaf littli-Jake » Fös 22. Apr 2011 18:08

Kristján skrifaði:hægri smellir á computer - manage - disk management og þar ættiru að sjá alla diskana, þarf að setja þá online eða gera new volume.



Hann er online en ég get samt ekki opnað hann :/ Hann er víst unallocated :catgotmyballs


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Finna HDD í w7

Pósturaf bulldog » Fös 22. Apr 2011 18:48

þá formatarðu hann =D>



Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1741
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: Finna HDD í w7

Pósturaf Kristján » Fös 22. Apr 2011 18:54

gerir new volume eða formattar og svo new volume