Síða 1 af 1
uppfærslu pælingar
Sent: Fim 21. Apr 2011 18:55
af worghal
jæja, þessi drusla sem ég er á núna er ekki allveg að gera sig og því vantar mig að uppfæra.
hér er það sem mig langar að fá mér og það væri frábært að fá smá leiðbeiningar á hverju ég ætti að breita eða bæta
Móðurborð: ASUS SABERTOOTH P67Örgjörfi: Intel Core i7 2600KVinnsluminni: 2x SUPER TALENT DDR3-1600 4GB(2X2G) CL9 DUAL CHANNELSkjákort: RADEON HD6950PSU: 850W CoolerMaster Silent ProSamanlagt er þetta um 160þ.
ég er með dvd drif og 5 harða diska og er ekki allveg viss um þennan aflgjafa
Re: uppfærslu pælingar
Sent: Fim 21. Apr 2011 18:56
af bulldog
ég myndi fara í i7 2600 það munar ekki svo í verði

ég er með 6 harða diska tengda við tölvuna mína eins og er og 650w aflgjafinn minn er alveg að gera sig

Re: uppfærslu pælingar
Sent: Fim 21. Apr 2011 19:33
af worghal
munar nú 14þ á þessum örgjörvum

en ef einhver á þessa hluti eða jafnvel aðeins betri hluti og langar að selja, þá endilega skjóta á mig PM

Re: uppfærslu pælingar
Sent: Fös 22. Apr 2011 20:22
af worghal
væri gaman að fá meira feedback og ábendingar

Re: uppfærslu pælingar
Sent: Sun 24. Apr 2011 00:33
af Lallistori
Myndi bæta við ssd disk , annars er þetta nú nokkuð skothelt að mínu mati

Re: uppfærslu pælingar
Sent: Sun 24. Apr 2011 00:35
af worghal
Lallistori skrifaði:Myndi bæta við ssd disk , annars er þetta nú nokkuð skothelt að mínu mati

SSD er í myndinni, en það kæmi þá mánuðinn eftir

ættla að nota þá diska sem ég er með og ættla ekki að spreða aleigunni í einni ferð

Re: uppfærslu pælingar
Sent: Sun 24. Apr 2011 00:39
af Lallistori
worghal skrifaði:Lallistori skrifaði:Myndi bæta við ssd disk , annars er þetta nú nokkuð skothelt að mínu mati

SSD er í myndinni, en það kæmi þá mánuðinn eftir

ættla að nota þá diska sem ég er með og ættla ekki að spreða aleigunni í einni ferð

skil skil , þetta setup lítur vel út , er einmitt að fara í svipað setup sjálfur

Re: uppfærslu pælingar
Sent: Mán 02. Maí 2011 20:26
af worghal
jæja, þá fer að koma að því að ég panti þetta dót, en það eru nokkrir hlutir sem ég þarf að fá á hreint.
þessi minni eru 1.65V og ég las einhverstaðar að það væri slæmt fyrir sandy bridge setup.
hversu slæmt, og ætti ég að velja önnur minni (fer ekki undir 8gb)
og svo er það skjákortið, er til eitthvað betra á minni pening eða er þetta kort nógu gott ?
Re: uppfærslu pælingar
Sent: Mán 02. Maí 2011 21:20
af mundivalur
Re: uppfærslu pælingar
Sent: Mán 02. Maí 2011 21:22
af Benzmann
er ekki málið að fá sér 4 x 4gb kubba ?

Re: uppfærslu pælingar
Sent: Mán 09. Maí 2011 14:35
af worghal
jæja, nú er ég að spá hvort ég þurfi að fá mér nýjann kassa utan um þetta, það sem ég er með núna er chieftec LBX-01 sem er mið turn og ég hef ekki hugmynd um hvort hann styðji það sem mig langar að fá mér.