Flakkari sem getur tekið upp af afruglara

Skjámynd

Höfundur
PhilipJ
has spoken...
Póstar: 168
Skráði sig: Mið 20. Apr 2011 19:30
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Flakkari sem getur tekið upp af afruglara

Pósturaf PhilipJ » Mið 20. Apr 2011 20:44

Er til flakkari sem getur tekið upp í gegnum afruglara?
Ef svo er með hverju mælið þið?



Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Flakkari sem getur tekið upp af afruglara

Pósturaf bulldog » Mið 20. Apr 2011 20:47

ábyggilega en ég veit ekki hvaða væri til í að fá að vita meira um þetta líka =D>




dedd10
1+1=10
Póstar: 1187
Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Flakkari sem getur tekið upp af afruglara

Pósturaf dedd10 » Mið 20. Apr 2011 20:53

http://www.tvix.co.kr/eng/products/HDR3300.aspx

Er með svona, veit ekki hvort hann er seldur enn í búðum en get klárlega mælt með svona græju!



Skjámynd

Höfundur
PhilipJ
has spoken...
Póstar: 168
Skráði sig: Mið 20. Apr 2011 19:30
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Flakkari sem getur tekið upp af afruglara

Pósturaf PhilipJ » Fim 21. Apr 2011 20:40

Ok ég get ekki fundið hann til sölu og ég vill helst að hann geti lesið HD skrár. En hvað með svona media center. Er hægt að fá þannig með upptöku og á viðráðanlegu verði (kringum 50-60 þús)?




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Flakkari sem getur tekið upp af afruglara

Pósturaf biturk » Fim 21. Apr 2011 21:09



ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

Höfundur
PhilipJ
has spoken...
Póstar: 168
Skráði sig: Mið 20. Apr 2011 19:30
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Flakkari sem getur tekið upp af afruglara

Pósturaf PhilipJ » Fös 22. Apr 2011 11:16

biturk, hefuru reynslu á þessari græju? er pott þétt að hann geti tekið upp af afruglara?




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Flakkari sem getur tekið upp af afruglara

Pósturaf biturk » Fös 22. Apr 2011 11:50

ætlaði að fá mér svona, kynntu þér notendaviðmótið í græjunni á google og youtube, farðu og skoðaðu hana og
pældu í henni

ac ryan eru geggjaðir spilarar og það stendur þarna að hann getur tekið upp af tvem dvb-t rásum í einu og það er sama og skjár símanns til dæmis, getur verið með tvo afruglara þess vegna

þessi græja er toppurinn af þeim sem ég hef skoðað, ef þú ert að spá í þessu verðbili þá er þetta mjög gott tæki fyrir peninginn

en mundu að notendaviðmótið í sjónvarpsflakkaranum skiptir öllu því þú eiðir miklum tíma þar, googlaðu mismunandi tegundir og skoðaðu myndbönd.......það er lang best,.


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

gRIMwORLD
FanBoy
Póstar: 753
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Reputation: 51
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Flakkari sem getur tekið upp af afruglara

Pósturaf gRIMwORLD » Fös 22. Apr 2011 13:05

DVB-T upptaka er hugsanlega bundin við móttöku yfir loftnetssnúru, get ekki séð hvernig þú ættir að geta tengt td ADSL afruglarana og tekið upp.

Þyrftir box sem er með SCART/HDMI tengjum inn og út til að taka upp. Það eru til HDD video upptökutæki frá td Philips, en þau eru með mjög takmarkaða afspilunarmöguleika á dl efni.

Hér er info ef þú vilt setja upp mythTV vél og nota hana til að móttaka IP stream úr video portinu á routernum. Engin loforð um að þetta gæti virkað með Síminn/Vodafone routera http://www.robmir.nl/robert/mythtv/iptv-recording/


9950X | 96GB | 2TB Gen5 | 3090 | ProArt X870 Creator

Skjámynd

Höfundur
PhilipJ
has spoken...
Póstar: 168
Skráði sig: Mið 20. Apr 2011 19:30
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Flakkari sem getur tekið upp af afruglara

Pósturaf PhilipJ » Fös 22. Apr 2011 14:45

Ég veit nú voða lítið um svona stöff en væri ekki hægt að nota RCA tengi úr afruglaranum yfir í "RCA in" tengið sem er á flakkaranum til þess að geta tekið upp.
http://files.computertotaal.nl/2009/8/acryan1.jpg
Og svo tengja afruglarann líka við sjónvarpið með HDMI og líka tengja flakkarann við sjónvarpið með HDMI eða component tengi (hef samt ekki hugmynd um hvað gerist þegar þetta er tengt svona í kross) :-k



Skjámynd

HR
Ofur-Nörd
Póstar: 247
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 23:59
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Flakkari sem getur tekið upp af afruglara

Pósturaf HR » Fös 22. Apr 2011 15:19

Spurning hvort þessi myndi ekki virka fyrir þig?
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23902


Gigabyte Z68x-UD4 | Intel i7-2600K | 32GB Mushkin Blackline 1333MHz CL8 | Gigabyte GTX660Ti OC 2GB WF2X | 240GB Mushkin Chronos Stripe | Antec P280 | Dell U2410M

Skjámynd

gRIMwORLD
FanBoy
Póstar: 753
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Reputation: 51
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Flakkari sem getur tekið upp af afruglara

Pósturaf gRIMwORLD » Sun 24. Apr 2011 00:53

Allir spilarar með DVB-T upptöku geta einungis tekið upp í gegnum loftnetstengið


9950X | 96GB | 2TB Gen5 | 3090 | ProArt X870 Creator

Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Flakkari sem getur tekið upp af afruglara

Pósturaf tdog » Sun 24. Apr 2011 11:40

Þá kaupir maður bara Scart í RF millistykki.