sælir Vaktarar.
ég bætti við öðrum skjá fyrir svona 2 mánuðum, einn var 24" og hinn 19". Ég þurfti að fikta eitthvað í catalyst til að láta 24" skjáinn filla út í alla kannta upp á að þetta myndi virka.
mig minnir að ég hafi notað scaling option í catalyst og var með HDMI snúru tengda í 24" skjáinn en VGA í hinn. Ég er hættur að nota þetta setup (þetta var einungis til að prófa).
en þegar ég breytti úr HDMI í DVI fæ ég ekki lengur þetta Scaling option í catalyst, þetta er einungis núna að fara í taugarnar á mér þar að segja þegar ég er í leikjum.
þetta lýtur svona út.
vona að þið skiljið þetta sem ég er að reyna að lísa, en eruði með lausn á þessu ?
catalyst..hjalp
-
Dormaster
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 569
- Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 23:42
- Reputation: 0
- Staðsetning: On Your MOM!
- Staða: Ótengdur
catalyst..hjalp
- Viðhengi
-
- eih.png (119.49 KiB) Skoðað 884 sinnum
Find me on Facebook
ASRock 770 Extreme3 ATX | Phenom II X4 955 (OEM) | G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz | 1TB | HD6870 | EZ Cool 600W | Win7
------------------
BenQ EW2420 24'' VA LED FULL HD 16:9 skjár, svartur
ASRock 770 Extreme3 ATX | Phenom II X4 955 (OEM) | G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz | 1TB | HD6870 | EZ Cool 600W | Win7
------------------
BenQ EW2420 24'' VA LED FULL HD 16:9 skjár, svartur
-
flottur
- Tölvutryllir
- Póstar: 694
- Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
- Reputation: 47
- Staðsetning: Gardentown
- Staða: Ótengdur
Re: catalyst..hjalp
Hmmmm, ég er með catalyst control center og þegar ég opna hann fæ ég upp flipa sem heitir Graphics settings - fer í monitor properties - finn svo eitthvað em heitir adjustments og næ að stilla skjáin þar....er þetta eitthvað að hjálpa?
-
Dormaster
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 569
- Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 23:42
- Reputation: 0
- Staðsetning: On Your MOM!
- Staða: Ótengdur
Re: catalyst..hjalp
flottur skrifaði:Hmmmm, ég er með catalyst control center og þegar ég opna hann fæ ég upp flipa sem heitir Graphics settings - fer í monitor properties - finn svo eitthvað em heitir adjustments og næ að stilla skjáin þar....er þetta eitthvað að hjálpa?
ég fæ ekkert sem er með graphics settings.
þetta er það eina sem ég fæ
- Viðhengi
-
- catalyst.png (616.19 KiB) Skoðað 778 sinnum
Find me on Facebook
ASRock 770 Extreme3 ATX | Phenom II X4 955 (OEM) | G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz | 1TB | HD6870 | EZ Cool 600W | Win7
------------------
BenQ EW2420 24'' VA LED FULL HD 16:9 skjár, svartur
ASRock 770 Extreme3 ATX | Phenom II X4 955 (OEM) | G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz | 1TB | HD6870 | EZ Cool 600W | Win7
------------------
BenQ EW2420 24'' VA LED FULL HD 16:9 skjár, svartur
-
flottur
- Tölvutryllir
- Póstar: 694
- Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
- Reputation: 47
- Staðsetning: Gardentown
- Staða: Ótengdur
Re: catalyst..hjalp
geturu ekki ruglað eitthvað í Image Adjustments eða ég myndi halda að þú gætir stillt þetta i Advance Display settings, en annars er ég með gamla lúkkið á catalyst contrl center þannig að þitt er nýtt og framandi fyrir mér.
-
Dormaster
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 569
- Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 23:42
- Reputation: 0
- Staðsetning: On Your MOM!
- Staða: Ótengdur
Re: catalyst..hjalp
Takk fyrir hjálpina Flottur.
ég fann þetta út..
ég fann þetta út..
Find me on Facebook
ASRock 770 Extreme3 ATX | Phenom II X4 955 (OEM) | G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz | 1TB | HD6870 | EZ Cool 600W | Win7
------------------
BenQ EW2420 24'' VA LED FULL HD 16:9 skjár, svartur
ASRock 770 Extreme3 ATX | Phenom II X4 955 (OEM) | G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz | 1TB | HD6870 | EZ Cool 600W | Win7
------------------
BenQ EW2420 24'' VA LED FULL HD 16:9 skjár, svartur