Síða 1 af 1

pc to hdmi tv wireless

Sent: Þri 19. Apr 2011 09:37
af 69snaer
Nú er ég í vanda. Mig langar að horfa á boltann frá tölvunni yfir í flatskjáinn. Veit einhver um leið til að tengja á milli þráðlaust sem kostar ekki mikið. Ég tími ekki að kaupa mér 20m hdmi snúru. Allar hugmyndir velkomnar. Takk

Re: pc to hdmi tv wireless

Sent: Þri 19. Apr 2011 09:45
af blitz
Getur fengið 20m HDMI kapal á ebay undir £20. Ferð ekki í wireless pakka ódýrara en það

Re: pc to hdmi tv wireless

Sent: Þri 19. Apr 2011 09:46
af andribolla
Færðu tölvuna bara nær skjánum og notaðu stittri hdmi snúru :happy

Re: pc to hdmi tv wireless

Sent: Þri 19. Apr 2011 10:10
af dori
blitz skrifaði:Getur fengið 20m HDMI kapal á ebay undir £20. Ferð ekki í wireless pakka ódýrara en það

HDMI snúra og HDMI snúra er ekki það sama. Þessi staðall er mjög viðkvæmur fyrir lengd þannig að þú vilt ekki fá þér eitthvað drasl bara af því að það er ódýrt.

@OP: Hvaðan kemur myndin og í hvaða upplausn er hún? Það er mjög líklegt að það væri alveg nóg að nota Component ef skjákortið þitt styður það.