Kapall fyrirUSB3.0 í móðurborð
Sent: Mán 18. Apr 2011 12:46
Nú er litli bró að raða saman tölvu.
Hingað er kominn HAF-X kassi og SSD
á leiðinni er ASUS Sabertooth móðurborð, i7 2600k og 8 GB minni.
en smá vandamál.
á móðurborðinu er tengi fyrir front usb3
sést á þessari mynd, fyrir "ofan" sata tengin á móðurborðinu

í kassanum er einsog margir ykkar vita front usb3 tengi
en hvorki með kassanum né móðurborðinu fylgir kapall þarna á milli.
vissulega fylgir usb3 kapall með kassanum, en það er bara a-b usbsnúra
Veit einhver ykkar hvar er hægt að fá svona kapal ?
ef að einhver ykkar liggur á svona og má missa hann þá skal hann alveg endilega vera verslaður af ykkur
Hingað er kominn HAF-X kassi og SSD
á leiðinni er ASUS Sabertooth móðurborð, i7 2600k og 8 GB minni.
en smá vandamál.
á móðurborðinu er tengi fyrir front usb3
sést á þessari mynd, fyrir "ofan" sata tengin á móðurborðinu
í kassanum er einsog margir ykkar vita front usb3 tengi
en hvorki með kassanum né móðurborðinu fylgir kapall þarna á milli.
vissulega fylgir usb3 kapall með kassanum, en það er bara a-b usbsnúra
Veit einhver ykkar hvar er hægt að fá svona kapal ?
ef að einhver ykkar liggur á svona og má missa hann þá skal hann alveg endilega vera verslaður af ykkur