Millistykki til að tengja saman aflgjafa + skjákorta tilraun


Höfundur
himminn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 386
Skráði sig: Mið 27. Maí 2009 14:20
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Millistykki til að tengja saman aflgjafa + skjákorta tilraun

Pósturaf himminn » Sun 17. Apr 2011 23:07

Sælir, mig vantar semsagt millistykki til að tengja tvo aflgjafa við eitt móðurborð.
Veit einhver hvar ég get fengið þannig?

Mynd

Svo langar mig líka að spurja hvort einhver hafi prófað að nota tvö skjákort, annað frá nvidia og hitt frá Ati og láta þau vinna saman?
Er með bæði gtx260 og HD5770 og lagar að prófa að láta þau vinna saman. Láta gtx sjá um physX og lannig.
Er þetta mögulegt eða?


Lagaði myndina fyrir þig ::: MatroX



Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2349
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 52
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Millistykki til að tengja saman aflgjafa + skjákorta tilraun

Pósturaf Klaufi » Mán 18. Apr 2011 02:02

Á svona sem er frekar stutt, getur fengið það ;)


Mynd

Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Millistykki til að tengja saman aflgjafa + skjákorta tilraun

Pósturaf kubbur » Mán 18. Apr 2011 02:28

til hvers þarftu að tengja saman aflgjafa?

ef það er til að "starta" hinum þá geturðu notað einfalt trikk sem er örugglega ódýrara :)

http://aphnetworks.com/lounge/turn_on_p ... clip_trick


Kubbur.Digital


Höfundur
himminn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 386
Skráði sig: Mið 27. Maí 2009 14:20
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Millistykki til að tengja saman aflgjafa + skjákorta tilraun

Pósturaf himminn » Mán 18. Apr 2011 04:13

klaufi skrifaði:Á svona sem er frekar stutt, getur fengið það ;)


Það er tær snilld. Hvað væriru til í að selja það á?